Útlönd

- Auglýsing -

Molakaffi: Hansen, Mørk, Hannes

Danski handknattleiksmaðurinn Mikkel Hansen tilkynnti í gær formlega að hann ætlaði að hætta handknattleik í sumar. Hansen lýkur leik með Aalborg Håndbold í sumarbyrjun en ætlar að gefa kost á sér í danska landsliðinu sem tekur þátt í Ólympíuleikunum...

Haukur og félagar fóru örugglega í átta liða úrslit Meistaradeildar

Haukur Þrastarson og liðsfélagar í pólska meistaraliðinu eru komnir í átta liða úrslit í Meistaradeildar karla í handknattleik eftir að hafa lagt danska meistaraliðið GOG öðru sinni á einni viku á heimavelli í kvöld, 33:28. Kielce vann samanlagt með...

Molakaffi: Hákon, Dagur, Maria, Ortega, Gazal, Hmam

Hákon Daði Styrmisson er í liði 26. umferðar þýsku 2. deildarinnar í handknattleik í kjölfar stórleiks með Eintracht Hagen í sigri á VfL Lübeck-Schwartau, 37:31, í 2. deild þýska handknattleiksins á skírdag. Eyjamaðurinn skoraði 17 mörk í 20 skotum...
- Auglýsing -

Hansen er sagður ætla að láta gott heita eftir ÓL

Danska stórstjarnan Mikkel Hansen leggur handboltaskóna á hillina í sumar að loknum Ólympíuleikunum sem fram fara í Frakklandi í lok júlí og framan af ágústmánuði. Frá þessu er m.a. greint á vef TV2 í Danmörku. Fréttin birtist í kjölfar...

Molakaffi: Karabatic, Hoberg, Polman, Kuzmanović, Paczkowski

Nikola Karabatic tilkynnti fyrir helgina að hann leiki kveðjuleik sinn með PSG þegar liðið mætir PAUC í lokaumferð frönsku 1. deildarinnar í Accor Arena í Bercy þar sem íslenska karlalandsliðið vann úrslitaleik B-heimsmeistaramótsins fyrir 35 árum. Karabatic stendur á...

Molakaffi: Grétar, Viktor, Donni, Jacobsen, Nilsson, Rúnar, Gurbindo

Grétar Ari Guðjónsson varði átta skot, þar af tvö vítaköst, þegar lið hans Sélestat vann Massy, 31:26, í næst efstu deild franska handknattleiksins í gærkvöld. Grétar Ari lék aðeins hluta leiksins því hann var með hlutfallsmarkvörslu upp á 42%. Sélestat ...
- Auglýsing -

Molakaffi: Grijseels, Flippers, Nusser, Dunarea Braila, Evrópudeildirnar

Þýska landsliðskonan Alina Grijseels hefur samið við rúmenska meistaraliðið CSM Búkarest. Grijseels flytur til Búkarest í sumar þegar eins árs dvöl hennar hjá Metz verður lokið. Franska landsliðskonan  Laura Flippes yfirgefur CSM Búkarest í sumar og flytur til Metz í...

Ungverska liðið sneri við taflinu í Frakklandi

Ungverska liðið FTC (Ferencváros) gerði sér lítið fyrir og sneri þröngri stöðu, eins og stundum er sagt við taflborðið, í sigur í rimmu sinni við franska liðið Brest Bretagne í fyrstu umferð útsláttarkeppni Meistaradeildar kvenna í handknattleik í gær....

Færeyingar eiga efnilegasta handboltakarl heims

Færeyski handknattleikskarlinn Elias Ellefsen á Skipagøtu og franska handknattleikskonan Léna Grandveau eru efnilegasta handknattleiksfólk heims um þessar mundir. Sú er alltént niðurstaðan í kjöri Alþjóða handknattleikssambandsins í vali á efnilegasta handknattleiksmönnum ársins 2023.Leiðtogi færeyska landsliðsinsElias, sem gekk til liðs...
- Auglýsing -

Reistad og Gidsel valin best hjá IHF

Norska handknattleikskonan Henny Reistad og danski handknattleikskarlinn Mathias Gidsel hafa verið útnefnd handknattleiksfólk ársins 2023 hjá Alþjóða handknattleikssambandinu, IHF, Niðurstaða valsins var tilkynnt í dag og kom vart á óvart. Bæði fóru og fara enn á kostum með landsliðum...

Molakaffi: Dagur, Sigvaldi, Johansson, Györ, þjálfari bikarmeistara hættir

Dagur Gautason, vinstri hornamaður ØIF Arendal, er í 7. sæti á lista yfir markahæstu leikmenn norsku úrvalsdeildarinnar. Dagur hefur skoraði 113 mörk, er 60 mörkum á eftir samherja sínum Mathias Rohde Larson sem er markahæstur. Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson, sem...

Færeyska landsliðið sem mætir Íslandi hefur verið valið

Þjálfarar færeyska kvennalandsliðsins í handknattleik, Claus Mogensen og Simon Olsen, hafa valið þá 16 leikmenn sem þeir ætla að tefla fram í tveimur síðustu leikjum liðsins í undankeppni Evrópumótsins. Síðari leikurinn af tveimur verður við íslenska landsliðið á Ásvöllum...
- Auglýsing -

Ljóst hvaða þjóðir mætast í HM-umspili í maí

Eins og kom fram í gær mætir karlalandsliðið í handknattleik því eistneska í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Danmörku, Króatíu og Noregi í janúar á næsta ári. Forkeppni umspilsins lauk í gær. Þar með er...

Einn sigur á heimavelli – rúmensku meistararnir standa vel að vígi

Aðeins ein viðureign af fjórum í fyrstu umferð útsláttarkeppni Meistaradeildar sem fram fór um helgina vannst á heimavelli. Þýska meistaraliðið Bietigheim lagði Ikast, 29:27, á heimavelli. Ungversku liðin DVSC Schaeffler og FTC auk slóvensku meistaranna Krim Ljubljana verða að...

Molakaffi: Elías, Alfreð, dregið fyrir ÓL, Darleux, vináttuleikur

Fredrikstad Bkl., liðið sem Elías Már Halldórsson þjálfar, tapaði fyrir Gjerpen, 32:26, á útivelli í 23. umferð í norsku úrvalsdeildinni í kvennaflokki í gær. Fredrikstad Bkl., situr í fjórða sæti deildarinnar þegar þrjár umferðir eru eftir með 31 stig,...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -