„Þetta er að hype-ast svolítið upp hér í Færeyjum. Landsliðið er að gera góða hluti núna og þeir eru að heimsækja flesta skólana í stórum bæjunum. Þeir eru að æfa í Runavík, Þórshöfn og Klaksvík og eru duglegir að...
Tíu vináttuleikir í handknattleik karla fóru fram víðsvegar um Evrópu í kvöld. Leikirnir eru liður í undirbúningi landsliðanna fyrir Evrópu-, Afríku- og Asíukeppni landsliða sem eru á næstu grösum. M.a. voru tveir andstæðingar íslenska landsliðsins á EM í kappleikjum...
Þýska landsliðið, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, vann portúgalska landsliðið í fyrri vináttuleik liðanna í Flens-Arena í Flensburg í dag, 34:33, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 18:14. Þýska liðið var yfir frá upphafi til...
Króatíska handknattleikssambandið hefur óskað eftir því að fjölmiðlar í landinu hætti að kalla landsliðið gælunafninu kúrekar eða Cowboys upp á ensku. Sambandið sendi frá sér tilkynningu fyrir hönd leikmanna, þjálfara og annarra starfsmanna þar sem fjölmiðlar eru lengstra orða...
Oft er sagt að væntingar séu skrúfaðar upp í íslenskum fjölmiðlum fyrir stórmót í handknattleik. Svo virðist sem það eigi við um fleiri þjóðir. Danska sjónvarpsstöðin TV2 auglýsir þessa dagana af miklum móð væntanlegt Evrópumót í handknattleik karla sem...
Mörgum að óvörum er Herbert Müller hættur þjálfun kvennalandsliðs Austurríkis í handknattleik eftir að hafa verið við stjórnvölin í tvo áratugi. Í tilkynningu frá Handknattleikssambandi Austurríkis kemur fram að samkomulag hafi náðst á milli Müllers og sambandsins um að...
Fyrirliði landsliðs Serba í handknattleik karla, Nemanja Ilic, leikur ekki með landsliðinu á fjögurra liða móti sem hefst í Granollers á Spáni á morgun og stendur yfir fram á laugardaginn. Ilic, sem er 34 ára gamall og er markahæsti...
Færeyska ungstirnið Óli Mittún er vongóður um að verða með færeyska landsliðinu þegar það tekur þátt í Evrópumótinu í handknattleik í fyrsta sinn. Óli meiddist á ökkla í kappleik með liði sínu, Sävehof, á milli jóla og nýárs. Auk...
Gunnar Magnússon hefur látið af störfum íþróttastjóra HSÍ. Hann hefur sinnt því starfi samhliða þjálfun karlaliðs Aftureldingar undanfarin ár auk þess að vera aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins og um skeið aðalþjálfari landsliðsins ásamt Ágústi Þór Jóhannssyni. Eftirmaður Gunnars hjá HSÍ hefur...
Á síðasta degi ársins 2023 lýkur yfirreið yfir þær fréttir sem voru oftast lesnar af lesendum handbolti.is á árinu. Við sögu kemur Ómar Ingi Magnússon íþróttamaður ársins 2021 og 2022 sem meiddist snemma árs og var lengi frá. Samherji...
Bjarki Finnbogason skoraði tvö mörk fyrir Anderstorps SK í gær þegar liðið tapaði naumlega á heimavelli, 27:26, fyrir IFK Ystads HK í Allsvenskan, næst efstu deild sænska handknattleiksins, í karlaflokki í gær. Anderstorps SK hefur misst dampinn síðustu vikur og...
Kristín Aðalsteinsdóttir var sæmd stórkrossi ÍR á uppskeruhófi félagsins í fyrradag. Kristín hefur í þrjá áratugi unnið sjálfboðaliðastarf fyrir handknattleiksdeild ÍR og slær ekki slöku við. Kristín hlaut silfurmerki ÍR árið 2000 og gullmerkið 2004. Hún var í fyrra tilnefnd...
Hér fyrir neðan er annar hluti upprifjunar á þeim fréttum sem oftast voru lesnar á handbolti.is á árinu 2023 sem farið er styttast í annan endann. Eins og í fyrsta hlutanum af fimm, sem birtur var í gær,...
Elín Klara Þorkelsdóttir handknattleikskona hjá Haukum og landsliðskona var í gær valin íþróttakona Hafnarfjarðar árið 2023. Elín Klara er burðarás í liði Hauka og var í lok Íslandsmótsins í vor valin besti leikmaður Olísdeildar kvenna. Hún er markahæst í...
Keppni hefst á nýjan leik í þýsku 1. deildinni í handknattleik kvenna í kvöld en vegna heimsmeistaramóts kvenna hefur ekki verið leikið í deildinni síðan 18. nóvember. Íslensku landsliðskonurnar Díana Dögg Magnúsdóttir og Sandra Erlingsdóttir verða í eldlínunni með...