Handboltaskóli HSÍ og Alvogen fer fram í 26. skipti um næstu helgi, 12. – 13. júní. Að þessu sinni er um að ræða drengi og stúlkur fædd 2008. Eins og undanfarin ár tilnefna félögin fjóra leikmenn af hvoru kyni...
Heimir Örn Árnason og Guðlaugur Arnarsson hafa valið tvo hópa til æfinga með U-15 ára landsliði karla helgina 18. – 20. júní.Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu og verða æfingatímar kynntir á næstu dögum.Í framhaldi mun liðið æfa tvær helgar...
Guðmundur Helgi Pálsson og Dagur Snær Steingrímsson hafa valið tvo hópa til æfinga með U-15 ára landsliði kvenna helgina 18. – 20. júní.Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu og verða æfingatímar kynntir á næstu dögum eftir því sem segir á...
Arnar Freyr Guðmundsson yfirþjálfari yngri flokka ÍR hefur framlengt samning sinn við félagið.„Yfirþjálfari hefur yfirumsjón með faglegu starfi yngri flokka handknattleiksdeildar og leiðir hann stefnumótunarstarf varðandi þjálfun. Er markmiðið að halda áfram að efla umgjörð starfsins í ÍR. Þjálfarar...
Andri Sigfússon og Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfarar U17 ára landsliðs pilta hafi valið 27 leikmenn til æfinga helgarnar 18. – 20. og 25. – 27. júní. Allar æfingar liðsins fara fram á höfuðborgarsvæðinu. Tímasetningar verða auglýstar þegar nær dregur,...
Vestmannaeyingar eru ekki þekktir fyrir að deyja ráðalausir. Það sannaðist enn einu sinni í dag þegar útlit var fyrir að síðasta umferð Íslandsmótsins í 5. flokki karla, yngra og eldra árs, væri í uppnámi eftir að síðasta ferð dagsins...
Aganefnd HSÍ hefur úrskurðað að Handknattleiksdeild Harðar á Ísafirði skuli greiða 30.000 kr sekt vegna áhorfanda sem sýndi af sér ámælisverða og vítaverða framkomu á leika Harðar og Fjölnis 11. maí. Málið var tekið upp öðru sinni hjá aganefnd...
KA-strákarnir í 4. flokki yngri í handboltanum hömpuðu í fyrradag tveimur deildarmeistaratitlum en KA1 vann efstu deildina og það án þess að tapa leik. KA2 vann svo 3. deildina eftir harða baráttu á toppnum.KA1 vann afar sannfærandi 30-14 sigur...
Haukar eru deildarmeistarar í 4. flokki karla, eldra ári. Þeir fengu sigurlaun sín afhent í fyrrakvöld. Næst á dagskrá hjá þessum piltum og þjálfurum þeirra er að taka þátt í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn sem fram fer fljótlega.Efri röð...
Þjálfarar U-17 og U-19 ára landsliða kvenna hafið valið hópa fyrir verkefni sumarsins en bæði lið eiga að taka þátt í B-deild Evrópumóta í júlí og í ágúst auk vináttuleikja í aðdraganda mótanna.Æfingar liðanna fara fram á höfuðborgarsvæðinu...
Lið 2 hjá ÍR í 3. flokki karla tryggði sér deildarmeistaratitilinn í 4. deild eftir háspennuleik við Fram í Safamýri í gær. Þjálfarar flokksins eru Davíð Georgsson og Arnar Freyr Guðmundsson. Efri röð f.v.: Davíð Georgsson , Arnar Óli...
HK varði í gær deildarmeistari í 1. deild í 4. flokki kvenna eftir frábært keppnistímabil þar sem liðið hefur unnið alla 10 leiki sína nokkuð sannfærandi.Myndin hér að ofan er af liðinu og öðrum þjálfaranum. Hinn þjálfari liðsins, Elías...
Handknattleiksdeild Fjölnis auglýsir eftir kraftmiklum einstakling í starf yfirþjálfara yngri flokka. Sömuleiðis er auglýst eftir almennum þjálfurum yngri flokka.
Handknattleiksdeild Gróttu hefur ráðið Andra Sigfússon sem verkefnastjóra deildarinnar auk þess sem Andri tekur að sér þjálfun yngri flokka hjá Gróttu. Andri hefur undanfarin þrjú ár verið yfirþjálfari hjá handknattleiksdeild Fjölnis og og þjálfað yngri flokka deildarinnar. Hann ...
Fjölliðamótum í handknattleik barna í 5. – 8. flokki næstu tvær helgar hefur verið aflýst vegna ástandsins í samfélaginu en það er samkvæmt leiðbeiningum frá Almannavörnum og sóttvarnarlækni sem leggjast gegn öllum mannamótum og ferðalögum milli landshluta sé hjá...