- Auglýsing -
- Auglýsing -

Yngri flokkar

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Áfram liggur penninn ekki ónotaður í herbúðum Gróttu

Grótta heldur áfram að framlengja leikmannasamninga við unga og efnilega leikmenn félagsins. Samningarnir eru til tveggja ára og eru hluti af framtíðaráformum félagsins við að byggja upp meistaraflokkinn með leikmönnum Gróttu.Allir leikmennirnir eru lykilleikmenn í 3. flokki og U-liði...

Fjórir efnilegir Gróttumenn komnir með tveggja ára samninga

Grótta hefur framlengt samninga sína til tveggja ára við unga og efnilega leikmenn félagsins sem hluti af uppbyggingu félagsins. Allir leikmennirnir eru lykilleikmenn í 3. flokki og U-liði félagsins. Leikmennirnir eru Alex Kári Þórhallsson, Gísli Örn Alfreðsson, Hannes Pétur...

100 krakkar æfðu saman um nýliðna helgi í handboltaskóla HSÍ – myndir

Handboltaskóli HSÍ fór fram í 29. skiptið um nýliðna helgi að Varmá í Mosfellsbæ. Um 100 stúlkur og drengir fædd 2011 frá 16 félögum tóku þátt. Tilnefningar voru, eins og undanfarin ár, í höndum aðildarfélaga HSÍ.Krakkarnir æfðu fjórum sinnum...
- Auglýsing -

Millý færir sig yfir til Vals

Elísabet Millý Elíasardóttir markvörður hafa skrifað undir tveggja ára samning við Íslandsmeistara Vals. Millý kemur til Vals frá Stjörnunni þar sem hún hefur leikið upp yngri flokka og var í meistaraflokksliði félagsins á nýliðinni leiktíð.Millý er fædd árið 2006...

Reykjavíkurúrvalið vann silfurverðlaunin

Reykjavíkurúrval stúlkna í handknattleik hafnaði í öðru sæti í höfuðborgarkeppni Norðurlandanna sem hófst síðasta sunnudag og stendur fram á föstudag. Auk handknattleiks í stúlknaflokki, fæddar 2010, er keppt er í knattspyrnu drengja og blönduðu liði í frjálsum íþróttum í...

Líf og fjör á uppskeruhátíð Fylkis – Ingvar Örn kvaddur

Uppskeruhátíð handknattleiksdeildar Fylkis var haldin fimmtudaginn 23. maí fyrir iðkendur í 5.-8. flokkum félagsins en það eru krakkar í 1.-8. bekk.180 krakkar á þessum aldri æfa handbolta hjá félaginu og hafa staðið sig vel í vetur og tekið miklum...
- Auglýsing -

Úrvalslið Reykjavíkur tekur þátt í borgakeppni Norðurlanda í Reykjavík

Borgakeppni Norðurlandanna, einnig nefnt Grunnskólamót höfuðborga Norðurlandanna, hefst hér á landi á sunnudaginn og stendur fram til föstudagsins 31. maí. Úrvalslið Reykjavíkur í handknattleik stúlkna, fæddar 2010, tekur þátt í mótinu en einnig reyna unglingarnir með sér í knattspyrnu...

3. fl.kvk: Valur Íslandsmeistari – Fram hlaut silfurverðlaun

Valur varð Íslandsmeistari í 3. flokki kvenna eftir tveggja marka sigur á Fram í úrslitaleik í Kórnum, 27:25. Valur var marki yfir í hálfleik, 12:11.Guðrún Hekla Traustadóttir, Val, var valin mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins.Valur - Fram 27:25 (12:11).Mörk Vals: Arna...

3. fl.kk: Afturelding Íslandsmeistari – Haukar hlutu silfurverðlaun

Afturelding varð Íslandsmeistari í 3. flokki karla eftir eins marks sigur á Haukum í úrslitaleik í Kórnum, 31:30. Haukar voru tveimur mörkum yfir í hálfleik, 17:15.Ævar Smári Gunnarsson, Aftureldingu, var valinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins.Afturelding - Haukar 31:30 (15:17).Mörk Aftureldingar:...
- Auglýsing -

4. fl.kk: Valur Íslandsmeistari – FH hlaut silfurverðlaun

Valur varð Íslandsmeistari í 4. flokki karla eftir tveggja marka sigur á FH í úrslitaleik í Kórnum, 26:24. Valur var mark yfir í hálfleik, 14:13.Gunnar Róbertsson, Val, var valinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins.Valur - FH 26:24 (14:13).Mörk Vals: Gunnar Róbertsson...

4. fl.kvk: Valur Íslandsmeistari – ÍBV hlaut silfurverðlaun

Valur varð Íslandsmeistari í 4. flokki kvenna eftir átta marka sigur á ÍBV í úrslitaleik í Kórnum, 33:25. Valur var með fimm marka forskot eftir fyrri hálfleik.Hrafnhildur Markúsdóttir, Val, var valin mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins.Valur - ÍBV 33:25 (15:10).Mörk Vals:...

Dagskráin: Fyrsti leikur í Kaplakrika – meistarar yngri flokka

Úrslitarimman um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla hefst í kvöld þegar FH og Afturelding mætast í Kaplakrika. Flautað verður til leiks klukkan 19.40. Auk fyrsta úrslitaleiksins í meistaraflokki verður leikið í dag til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í 3. og 4....
- Auglýsing -

Úrslit ráðast á Íslandsmóti 3. og 4. flokks á sunnudaginn

Á sunnudaginn, hvítasunnudag, verður leikið í Kórnum til úrslita á Íslandsmóti yngri flokka karla og kvenna í handknattleik. Unglingaráð handknattleiksdeildar HK hefur veg og vanda að mótahaldinu í ár og verður hvergi slegið slöku við, segir í tilkynningu HSÍ.Leikjdagskrá...

Grétar Áki til liðs við ÍR

Grétar Áki Andersen hefur verið ráðinn til þjálfunar handknattleiksfólks hjá ÍR. Í tilkynningu handknattleiksdeildar ÍR kemur fram að Grétar Áki eigi að aðstoða Sólveigu Láru Kjærnested þjálfara meistaraflokks kvenna auk þess að taka við þjálfun 3. flokks kvenna.Grétar Áki...

Stjarnan leitar að verkefnastjóra yngri flokka

Handknattleiksdeild Stjörnunnar leita að að verkefnastjóra yngri flokka deildarinnar.Verkefnastjóri hefur umsjón með barna – og unglingastarfi handknattleiksdeildar í samráði við rekstrarstjóra deildarinnar, barna – og unglingaráð og framkvæmdastjóra Stjörnunnar. Í yngri flokkum deildarinnar eru um 400 iðkendur og 34...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -