Lokahóf handknattleiksdeildar FH fór fram á fimmtudag. Þar voru veittar viðurkenningar hjá meistara- og 3. flokkum deildarinnar. Bestu leikmenn meistaraflokksliða félagsins voru valin Birgir Már Birgisson og Hildur Guðjónsdóttir.
Verðlaunahafar voru eftirfarandi:
Besti leikmaður meistraflokks karla:
Birgir Már Birgisson.
Besti leikmaður meistraflokks kvenna:
Hildur Guðjónsdóttir.
Efnilegasti leikmaður meistraflokks karla:
Einar Bragi Aðalsteinsson.
Efnilegasti leikmaður meistraflokks kvenna:
Telma Medos.
Muggarabikar karla:
Phil Döhler.
Muggarabikar kvenna:
Birna Íris Helgadóttir.
Muggarabikarinn er veittur af stuðningsmönnum ár hvert til þeirra leikmanna er m.a. sýna mikinn baráttuvilja, gefa mikið til félagsins og eru fyrirmyndir innan sem utan vallar.
Viðurkenning fyrir 100 leiki fyrir FH:
Leonharð Þorgeir Harðarson.
Phil Döhler.
Viðurkenning fyrir 400 leiki fyrir FH:
Ásbjörn Friðriksson.
Besti leikmaður 3. fl. karla:
Atli Steinn Arnarson.
Mestu framfarir 3. fl. karla:
Þórir Ingi Þorsteinsson.
FH-ingur ársins í 3. fl. karla:
Axel Þór Sigurþórsson.
Besti leikmaður 3. fl. kvenna:
Karen Hrund Logadóttir.
Mestu framfarir 3. fl. kvenna:
Gyða Kristín Ásgeirsdóttir.
FH-ingur ársins í 3. fl. kvenna:
Bára Björg Ólafsdóttir.
Fleiri lokahóf félaga:
Lokahóf á Selfossi: Katla María og Einar best – myndir
Viðurkenningar voru veittar á lokahófi Gróttu