Landslið Íslands og Egyptalands mætast í 1. umferð milliriðlakeppni HM karla í handknattleik í Zagreb Arena klukkan 19.30.
Mörk Íslands: Viggó Kristjánsson 9/4, Aron Pálmarsson 8, Orri Freyr Þorkelsson 3, Janus Daði Smárason 2, Gísli Þorgeir Kristjánsson 2, Ýmir Örn Gíslason 1, Sigvaldi Björn Guðjónsson 1.
Varin skot: Viktor Gísli Hallgrímsson 14/1, 37,8% – Björgvin Páll Gústavsson 0.
Handbolti.is er í Zagreb Arena og fyldgist með leiknum í textalýsingu hér fyrir neðan.
- Auglýsing -