- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Jón Karl markakóngur Grill 66-deildar – skoraði nærri 10 mörk að meðaltali

Jón Karl Einarsson í leik með Haukum fyrir nokkrum árum. Mynd/Eyjólfur Garðarsson
- Auglýsing -


Haukamaðurinn Jón Karl Einarsson varð markakóngur Grill 66-deildar karla en keppnistímabilinu lauk á síðasta laugardag. Jón Karl skoraði 143 mörk í 15 leikjum, eða 9,5 mörk að jafnaði í leik. Annar vinstri hornamaður, Þórsarinn Oddur Gretarsson, varð næstur á eftir Jóni Karli með 125 mörk í 16 leikjum, 7,8 mörk að jafnaði í hverjum leik.


Fyrir neðan eru 20 markahæstu leikmenn Grill 66-deildar karla 2024/2025 samkvæmt samantekt HBStatz. Innan sviga er fjöldi leikja.

Jón Karl EinarssonHaukar2143 (15).
Oddur GretarssonÞór125 (16).
Arnþór SævarssonFram2100 (14).
Elís Þór AðalsteinssonHBH92 (13).
Daníel Örn GuðmundssonValur284 (16).
Ásgeir Snær VignissonVíkingur82 (13).
Örn AlexanderssonHK279 (15).
Gunnar RóbertssonValur278 (13).
Hannes HöskuldssonSelfoss77 (12).
Kristófer Ísak BárðarsonHBH77 (14).
Þórður Tandri ÁgústssonÞór73 (16).
Hafþór Már VignissonÞór72 (16).
Sigurður Páll MatthíassonVíkingur69 (14).
Max Emil StenlundFram267 (13).
Brynjar Hólm GrétarssonÞór64 (13).
Marel BaldvinssonFram264 (9).
Guðjón Baldur ÓmarssonSelfoss62 (15).
Tryggvi Sigurberg TraustasonSelfossi60 (16).
Kristján Helgi TómassonVíkingur60 (16).
Dagur Leó FannarssonValur256 (13).

Hér fyrir neðan er hægt að finna markahæstu leikmenn Grill 66-deilda karla síðustu leiktíðir:

Markahæstir í Grill 66-deild karla 2023/2024.

Arnór Þorri er markakóngur Grill 66-deildar karla
(Markahæstir í Grill 66-deild karla 2022/2023)

Markahæstir í Grill 66-deild karla 2021/2022.

Markahæstir í Grill 66-deild karla 2020/2021.

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -