Haukamaðurinn Jón Karl Einarsson varð markakóngur Grill 66-deildar karla en keppnistímabilinu lauk á síðasta laugardag. Jón Karl skoraði 143 mörk í 15 leikjum, eða 9,5 mörk að jafnaði í leik. Annar vinstri hornamaður, Þórsarinn Oddur Gretarsson, varð næstur á eftir Jóni Karli með 125 mörk í 16 leikjum, 7,8 mörk að jafnaði í hverjum leik.
Fyrir neðan eru 20 markahæstu leikmenn Grill 66-deildar karla 2024/2025 samkvæmt samantekt HBStatz. Innan sviga er fjöldi leikja.
Jón Karl Einarsson | Haukar2 | 143 (15). |
Oddur Gretarsson | Þór | 125 (16). |
Arnþór Sævarsson | Fram2 | 100 (14). |
Elís Þór Aðalsteinsson | HBH | 92 (13). |
Daníel Örn Guðmundsson | Valur2 | 84 (16). |
Ásgeir Snær Vignisson | Víkingur | 82 (13). |
Örn Alexandersson | HK2 | 79 (15). |
Gunnar Róbertsson | Valur2 | 78 (13). |
Hannes Höskuldsson | Selfoss | 77 (12). |
Kristófer Ísak Bárðarson | HBH | 77 (14). |
Þórður Tandri Ágústsson | Þór | 73 (16). |
Hafþór Már Vignisson | Þór | 72 (16). |
Sigurður Páll Matthíasson | Víkingur | 69 (14). |
Max Emil Stenlund | Fram2 | 67 (13). |
Brynjar Hólm Grétarsson | Þór | 64 (13). |
Marel Baldvinsson | Fram2 | 64 (9). |
Guðjón Baldur Ómarsson | Selfoss | 62 (15). |
Tryggvi Sigurberg Traustason | Selfossi | 60 (16). |
Kristján Helgi Tómasson | Víkingur | 60 (16). |
Dagur Leó Fannarsson | Valur2 | 56 (13). |
Hér fyrir neðan er hægt að finna markahæstu leikmenn Grill 66-deilda karla síðustu leiktíðir:
Markahæstir í Grill 66-deild karla 2023/2024.
Arnór Þorri er markakóngur Grill 66-deildar karla
(Markahæstir í Grill 66-deild karla 2022/2023)
Markahæstir í Grill 66-deild karla 2021/2022.
Markahæstir í Grill 66-deild karla 2020/2021.