- Auglýsing -

Kopyshynskyi kominn til Aftureldingar

Ihor Kopyshynskyi , nýr liðsmaður Aftureldingar. Mynd/Afturelding

Afturelding hefur samið við úkraínska hornamanninn Ihor Kopyshynskyi til eins árs og verður hann gjaldgengur með Mosfellingum í kvöld þegar þeir sækja Íslands- og bikarmeistara Vals heim í fyrstu umferð Olísdeildar karla.


Kopyshynskyi gekk til liðs við Hauka í upphafi þessar árs og þegar hornamennirnir Stefán Rafn Sigurmannsson og Jón Karl Einarsson var fjarverandi vegna meiðsla.


Kopyshynskyi er öllum hnútum kunnugur eftir að hafa búið og leikið hér á landi um árabil með Akureyri handboltafélagi og Þór Akureyri áður en hann kom til liðs við Hauka.


- Auglýsing -
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

- Auglýsing -