- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Lokahóf: Katla og Einar best á Selfossi – Kristín og Jón félagar ársins

Fremri röð f.v.: Katla María Magúsdóttir, Einar Sverrisson, Hannes Höskuldsson, Jón Þórarinn Þorsteinsson, Valdimar Örn Ingvarsson, Tinna Sigurrós Traustadóttir, Hulda Dís Þrastardóttir, Perla Ruth Albertsdóttir. Fremri röð f.v.: Tryggvi Sigurberg Traustason, Jason Dagur Þórisson, Adela Eyrún Jóhannsdóttir. Mynd/UMFSelfoss
- Auglýsing -

Katla María Magnúsdóttir, landsliðskona í handknatttleik og Einar Sverrisson voru valin bestu leikmenn meistaraflokksliða Selfoss á nýliðnu keppnistímabili. Valið var kynnt á glæsilegu lokahófi handknattleiksdeildar Selfoss sem fram fór a laugardaginn. Að vanda voru margar viðurkenningar afhentar á hófinu.

Félagar ársins hjá handknattleikdeild Selfoss, hjónin Kristín Gunnarsdóttir og Jón Bragi Ólafsson. Mynd/UMFSelfoss

Félagi ársins:
Kristín Gunnarsdóttir og Jón Bragi Ólafsson.

U-lið:
Markakóngur – Patrekur Þór Guðmundsson, 97 mörk.
Leikmaður ársins – Valdimar Örn Ingvarsson.

Meistaraflokkur kvenna:

Markadrottning – Perla Ruth Albertsdóttir, 157 mörk.
Sóknarmaður ársins – Tinna Sigurrós Traustadóttir.
Varnarmaður ársins – Perla Ruth Albertsdóttir.
Efnilegasti leikmaðurinn – Adela Eyrún Jóhannsdóttir.
Baráttubikarinn – Hulda Dís Þrastardóttir.
Leikmaður ársins – Katla María Magnúsdóttir.

Aftari röð f.v.: Katla María Magúsdóttir, Einar Sverrisson, Hannes Höskuldsson, Jón Þórarinn Þorsteinsson, Kristín Gunnarsdóttir, Jón Bragi Ólafsson, Valdimar Örn Ingvarsson, Tinna Sigurrós Traustadóttir, Hulda Dís Þrastardóttir, Perla Ruth Albertsdóttir.
Fremri röð f.v.: Tryggvi Sigurberg Traustason, Jason Dagur Þórisson, Adela Eyrún Jóhannsdóttir. Mynd/UMFSelfoss

Meistaraflokkur karla:

Markakóngur – Einar Sverrisson, 80 mörk.
Sóknarmaður ársins – Tryggvi Sigurberg Traustason.
Varnarmaður ársins – Hannes Höskuldsson.
Efnilegasti leikmaðurinn – Jason Dagur Þórisson.
Baráttubikarinn – Jón Þórarinn Þorsteinsson.
Leikmaður ársins – Einar Sverrisson.

Einnig voru veittar viðurkenningar fyrir áfangaleiki á tímabilinu:

100 leikir:
Haukur Páll Hallgrímsson.
Richard Sæþór Sigurðsson.
Rakel Guðjónsdóttir.
Tryggvi Sigurberg Traustason.
Sölvi Svavarsson.
Elínborg Katla Þorbjörnsdóttir.
Vilius Rasimas.
Arna Kristín Einarsdóttir.
Katla María Magnúsdóttir.
Jón Þórarinn Þorsteinsson.

200 leikir:
Sverrir Pálsson.

300 leikir:
Örn Þrastarson.

Sjá einnig:

Lokahóf: Matea og Einar Rafn best – Skarphéðinn og Bergrós efnilegust

Lokahóf: ÍR-ingar settu punkt aftan við tímabilið

Lokahóf: Marta og Elmar stóðu upp úr hjá ÍBV

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -