- Auglýsing -
- Auglýsing -

A-landslið karla

- Auglýsing -
Auglýsing

Frakkar reyndust mikið sterkari

Franska landsliðið reyndist sterkara en það íslenska í viðureign liðanna í annarri umferð milliriðlakeppni EM í handknattleik í Lanxess Arena í Köln í dag. Sjö marka sigur, 39:32, sem var meiri munur en var lengst af leiksins. Forskot Frakka...

Verðum að ná í tvö stig

„Tapið svíður, ekki síst vegna þess að mér fannst við vera með þá í lás, jafnt í vörn sem sókn,“ sagði Ýmir Örn Gíslason leikmaður landsliðsins í samtali við handbolta.is daginn eftir tapið fyrir Þýskalandi á Evrópumótinu í handknattleik...

Við höfum ekki misst trú á verkefnið

„Mér fannst við spila góða vörn auk þess sem Viktor Gísli var flottur í markinu. Sóknarleikurinn var góður að mörgu leyti. Þess vegna er mjög svekkjandi að hafa ekki fengið neitt út úr leiknum,“ sagði Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður...
- Auglýsing -

Myndir: Hópur Íslendinga í Lanxess Arena í gærkvöld

Talsvert af Íslendingum var á leik íslenska landsliðsins og þess þýska í Lanxess Arena í Köln í gærkvöld þótt þeim hafi svo sannarlega fækkað mikið frá því sem var í München í riðlakeppninn. Íslendingarnir gerðu hvað þeir gátu að...

Spilarinn stóð á sér þegar kom að Lofsöngnum

Handknattleikssamband Evrópu aftekur með öllu að annað en þjóðsöngur Íslands hafi verið leikinn í Lanxess Arena í Köln í gærkvöld. Hinsvegar hafi tækið sem Lofsöngur Sveinbjarnar Sveinbjörnssonar var ekki virkað sem skyldi. Hann hafi staðið á sér og þar...

Myndskeið: Viktor Gísli er einn af fimm

Viktor Gísli Hallgrímsson var frábær í íslenska markinu í leiknum við Þjóðverja í gærkvöld á Evrópumótinu í handknattleik í Lanxess-Arena í Köln. Hann varði 13 skot, og var með rúmlega 34% hlutfallsmarkvörslu.Ein af vörslum Viktors Gísla er á...
- Auglýsing -

Myndskeið: Þýskaland – Ísland, samantekt

Hér fyrir neðan er myndskeið með samantekt úr leik Þýskalands og Íslands í 1. umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla sem fram fór í Lanxess Arena í gærkvöld. Eins og áður hefur komið fram vann þýska liðið leikinn, 26:24,...

Myndir: Vonbrigði

Það voru leikmönnum, þjálfurum og starfsmönnum íslenska landsliðsins mikil vonbrigði að fá ekki a.m.k. annað stigið úr viðureigninni við Þýskalandi á Evrópumótinu í handknattleik karla í gærkvöld. Íslenska landsliðið lék sinn besta leik í keppninni en varð að sætta...

Skildi ekkert í síðustu sókn Þjóðverja

„Það var ömurlegt að tapa þessum leik. Mér fannst við eiga sigurinn skilinn,“ sagði Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður í samtali við handbolta.is eftir tapið fyrir Þjóðverjum í kvöld, 26:24, í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í Lanxess-Arena í Köln.„Það...
- Auglýsing -

Mjög erfitt að kyngja þessu

„Þetta er rúmlega svekkjandi. Það er mjög erfitt að kyngja þessu tapi,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik við handbolta.is þegar hann gekk af leikvelli að loknu tveggja marka tapi fyrir Þjóðverjum í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla,...
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Benedikt Gunnar maður leiksins í 12 marka sigri

Benedikt Gunnar Óskarsson var maður leiksins í gær þegar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -