A-landslið kvenna
Komnar til Þórshafnar – 18 leikmenn með í för
Kvennalandsliðið í handknattleik er komið til Þórshafnar í Færeyjum þar sem liðið mætir færeyska landsliðinu í 2. umferð undankeppni Evrópumótsins í Höllinni á Hálsi á morgun klukkan 14. Flogið var frá Reykjavíkurflugvelli rétt fyrir hádegið í morgun með leiguflugvél...
A-landslið kvenna
Kvennakastið: Silla, Rakel og Díana ræddu landsleikinn
Þáttur 5 er kominn í loftið og voru góðir gestir mættir til Sillu, þær Rakel Dögg Bragadóttir og Díana Guðjónsdóttir. Stelpurnar fóru yfir helstu málin varðandi landsleikinn á móti Lúxemborg sem og næstu skref hjá landsliðinu.Endilega hlustið á þáttinn...
A-landslið kvenna
Myndaveisla Hafliða: Ísland – Lúxemborg
Ísland hóf þátttöku í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna í gærkvöld með leik við Lúxemborg á Ásvöllum. Niðurstaðan var stórsigur 32:14. Frábær mæting var á leikinn og komu um 1.400 áhorfendur til að styðja við bakið á landsliðinu í...
A-landslið kvenna
Myndir: Ísland – Lúxemborg á Ásvöllum
Íslenska landsliðið hafið mikla yfirburði gegn Lúxemborg í fyrsta leik 7. riðils undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik á Ásvöllum í kvöld. Niðurstaðan var 18 marka sigur, 34:18, sem var síst of mikill munur þegar upp var staðið.Annað kvöld...
A-landslið kvenna
Kom mér ekki á óvart hversu slakt þetta var
„Maður gat sér það til fyrirfram að þetta lið væri ekki upp á marga fiska þegar við fengum ekki einu sinni að sjá vídeo upptöku af leikjum með því i undirbúningnum. Þar af leiðandi kom mér ekki á óvart...
A-landslið kvenna
Stór íslenskur sigur á afar slöku liði Lúxemborgar
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna vann stórsigur á afar slöku liði Lúxemborgar, 32:14, í fyrsta leiknum í 7. riðli undankeppni EM kvenna í handknattleik á Ásvöllum í Hafnarfirði í kvöld. Munurinn á liðunum var 12 mörk eftir fyrri hálfleik,...
A-landslið kvenna
Sextán leikmenn sem mæta Lúxemborg í kvöld
Þjálfarateymi A-landsliðs kvenna í handknattleik hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Lúxemborg í kvöld í fyrstu viðureign íslenska liðsins í undankeppni EM 2024, 7. riðli. Leikurinn fer fram að Ásvöllum í Hafnarfirði og hefst kl. 19.30. Frítt verður...
A-landslið kvenna
Verðum að fá eins mikið út úr þessum leik og hægt er
„Við erum í þeirri stöðu núna að vera talin fyrirfram sterkari aðilinn í leiknum. Staða sem við erum ekkert oft í. Við þurfum að sýna að við ráðum við þá stöðu með því að ná góðri frammistöðu og mæta...
A-landslið kvenna
Staðráðnar í að komast á lokakeppni EM
„Við erum staðráðnar í að komast á lokakeppni EM eftir rúmt ár og til þess að leggja grunn að því verðum við að vinna báða leikina í þessari lotu, gegn Lúxemborg og Færeyjum. Þess vegna erum við í núinu...
A-landslið kvenna
Verðum að mæta 100% klárar í verkefnið
„Ég er viss um að það er mjög gott fyrir okkur á þessum tímapunkti að fá leik við landslið eins og Lúxemborg þegar við þurfum að huga vel að okkar leik og þróun hans. Við verðum að mæta 100%...
Höldum vonandi áfram á sömu braut og gegn Póllandi
0https://www.youtube.com/watch?v=1eWSI9cRNVQKvennalandsliðið í handknattleik kom til Schaffhausen í Sviss eftir...
- Auglýsing -