Danir eru í efstu tveimur sætum yfir markahæstu leikmenn handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum. Mathias Gidsel hefur skorað 43 mörk í fyrstu fimm leikjunum. Simon Pytlick er næstur með 35 mörk eins og Slóveninn Aleks Vlah. Króatinn Ivan Martinovic er...
Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sex mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar lið hans, Kadetten Schaffhausen, vann Alpla Hard, 37:31, í æfingaleik í Hard í Austurríki. Hannes Jón Jónsson er þjálfari Alpla Hard og Tumi Steinn Rúnarsson er nýr...
Hinn þrautreyndi slóvenski landsliðsmaður og Íslandsvinur, Jure Dolenec, hefur skrifað undir samning við króatíska liðið RK Nexe. Dolenec er tíundi nýi leikmaður liðsins fyrir næstu leiktíð. Dolened hefur leikið með Limoges síðustu þrjú ár en var þar áður í fjögur...
Teitur Örn Einarsson skoraði sex mörk í fyrsta æfingaleiknum með Gummersbach í gær. Gummersbach vann Bergischer HC, 36:32. Elliði Snær Viðarsson skoraði eitt mark fyrir Gummersbach. Guðjón Valur Sigurðsson er þjálfari liðsins.
Arnór Þór Gunnarsson er annar þjálfari Bergischer HC...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði eitt mark fyrir sitt nýja lið, Skanderborg AGF Håndbold í 11 marka sigri á þýska liðinu GWD Minden, 32:21, í æfingaleik í gær. Þetta var fyrsti leikur Donna með danska úrvalsdeildarliðinu sem hann gekk til...
Nora Mørk verður ekki í norska landsliðinu í dag sem mætir Slóvenum í fjórðu og næstu síðustu umferð handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum. Ekki hefur verið gefið opinberlega út af hverju Mørk tekur ekki þátt í leiknum. Thale Rushfeldt Deila...
Þýski landsliðsmaðurinn Kai Häfner greindi frá því í gær að hann ætli ekki að gefa kost á sér í landsliðið að Ólymíuleikunum loknum. Häfner er 35 ára gamall leikmaður Stuttgart og örvhent skytta. Hann kom inn í þýska hópinn...
Rúmenska meistaraliðið í handknattleik kvenna, CSM Búkarest, hefur samið við svartfellsku handknattleikskonuna, Djurdjina Jaukovic. Hún er ein margra leikmanna sem yfirgefið hafa ZRK Buducnost á undanförnum vikum eftir að ljóst varð að félagið rambaði á barmi gjaldþrots og mörgum...
Þýski hornamaðurinn Tim Hornke tekur ekki þátt í fleiri leikjum á Ólympíuleikunum í París. Hann meiddist eftir 55 sekúndna leik gegn Svíum í fyrradag. Sin í annarri ilinni tognaði illa. Eftir skoðun í gærmorgun var úrskurðað að Hornke verður...
Henny Reistad verður ekki með norska landsliðinu í dag þegar það mætir Danmörku í annarri umferð handknattleikskeppni Ólympíuleikana. Reistad var einnig utan liðsins þegar Noregur tapaði fyrir Svíþjóð á fimmtudagskvöld. Hún meiddist á ökkla í æfingaleik snemma í þessum...