- Auglýsing -

U17 karlar

- Auglýsing -
Auglýsing

U17ÓÆ: Taka þátt í Ólympíuhátíðinni í Maribor

Landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, tekur þátt í Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem hefst í Maribor í Slóveníu á sunnudaginn. Þetta er annað árið í röð sem Ísland hefur rétt á að senda handknattleikslið karla til...

Opna EM: Dagur Árni valinn í úrvalsliðið

KA-maðurinn Dagur Árni Heimisson leikmaður U17 ára landsliðs karla var í kvöld valinn í úrvalslið Opna Evrópumótsins sem lauk í dag en hófst á mánudaginn. Dagur Árni var valinn besta vinstri skyttan.Dagur Árni, sem er af handknattleiksfólki kominn, lék...

Opna EM: Hamur rann á Óskar – fimmta sætið eftir framlengingu

U17 ára landsliðs karla gerði sér lítið fyrir og lagði lið Króatíu með þriggja marka mun og tryggja sér fimmta sæti á Opna Evrópumótinu í handknattleik í dag. Lokatölur 35:32 eftir framlengingu, í leik sem fram fór í Scandinavium...
- Auglýsing -

Opna EM: Leika um 5. sætið við Króata

Piltarnir í U17 ára landsliðinu hafa gert það gott á Opna Evrópumótinu í handknattleik í Gautaborg. Þeir leika um 5. sætið á mótinu í dag og þegar þeir ganga til móts við landslið Króatíu í íþróttahöllinni stóru í Gautaborg,...

Opna EM: Strákarnir leika um fimmta sætið í Gautaborg

U17 ára landslið karla í handknattleik vann Ísrael með þriggja marka mun, 18:15, í síðasta leik sínum í milliriðlakeppni Opna Evrópumótinu í Gautaborg, í morgun. Íslensku piltarnir voru einnig með þriggja marka forskot eftir fyrri hálfleik, 12:9.Íslenska liðið leikur...

Opna EM: Sviss skoraði sigurmarkið á síðustu sekúndu

Piltarnir í U17 ára landsliðinu töpuðu naumlega fyrir Sviss, 25:24, í síðari leik dagsins á Opna Evrópumótinu í handknattleik í Gautaborg síðdegis í dag. Svissneska liðið skoraði sigurmarkið rétt áður en leiktíminn var úti. Sviss var einnig marki yfir...
- Auglýsing -

Opna EM: Frakkar reyndust sterkari

U-17 ára landslið karla í handknattleik karla tapaði fyrir Frökkum, 26:20, í fyrri leik sínum í dag á Opna Evrópumótinu sem fram fer í Gautaborg. Leikurinn var sá fyrsti af þremur hjá liðinu í milliriðlakeppni átta efstu liða mótsins....

Opna EM: Öruggur íslenskur sigur á Pólverjum

U17 ára landslið karla í handknattleik lagði pólska jafnaldra sína, 23:18, í fjórðu og síðustu umferð riðlakeppni Opna Evrópumótsins í handknattleik í Gautaborg í kvöld. Yfirburðir íslenska liðsins í leiknum voru talsverðir því liðið var m.a. með sjö marka...

Opna EM: Hittu fyrir ofjarla sína í morgun

Eftir tvo sigurleiki í gær á Opna Evrópumótinu í handknattleik karla, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, hittu íslensku piltarnir fyrir ofjarla sína í morgun þegar þeir mættu sænska landsliðinu. Svíarnir reyndust mikið sterkari í leiknum og unnu með...
- Auglýsing -

U17 ára fór hressilega af stað á Opna EM í Gautaborg

U17 ára landslið karla í handknattleik hóf keppni á Opna Evrópumótinu í Gautaborg í dag af miklum krafti. Þeir léku tvo leiki, þann fyrri í morgun gegn Lettlandi, og hinn síðari í kvöld við Eistland. Íslensku piltarnir unnu báða...
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Rúta ÍBV lenti í árekstri – fór betur en áhorfðist

Rúta sem flutti kvennalið ÍBV í handknattleik og knattspyrnu...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -