- Auglýsing -
- Auglýsing -

U17 kvenna

- Auglýsing -
Auglýsing

Molakaffi: Lydía og U17, U19, Bjarni, Sveinn, Elvar, Arnar, Søndergard

Lydía Gunnþórsdóttir er í áttunda sæti á lista yfir markahæstu leikmenn á Evrópumóti kvenna í handknattleik, 17 ára og yngri sem fram fer í Podgorica í Svatfjallalandi. Lydía hefur skorað 18 mörk í þremur fyrstu leikjum íslenska liðsins á...

EMU17: Slæm byrjun kom okkur í koll – erfitt að vera í eltingaleik

„Því miður þá byrjuðum við alveg hrikalega illa og þess vegna var leikurinn mjög erfiður alveg til enda,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir annar þjálfara U17 ára landsliðs kvenna eftir sex marka tap fyrir Tékkum í síðasta leik riðlakeppni Evrópumótsins...

EMU17: Sviss og Svíþjóð á þriðjudag og miðvikudag

U17 ára landslið Íslands í handknattleik kvenna leikur næst við landslið Sviss á þriðjudaginn í milliriðlakeppni um sæti níu til sextán á Evrópumótinu í Podgorica í Svartfjallalandi. Leikurinn hefst klukkan 13.45, eftir því sem næst verður komist.Daginn eftir, á...
- Auglýsing -

EMU17: Dagskrá, úrslit og lokastaðan, riðlakeppni

Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, stendur yfir frá 3. til 13. ágúst í Podgorica í Svartfjallalandi. Íslenska landsliðið er eitt sextán liða sem tekur þátt í mótinu.Handbolti.is fylgist með öllum leikjum Íslands í textalýsingu....

EMU17: Hetjuleg barátta í síðari hálfleik nægði ekki

Þrátt fyrir hetjulega baráttu í síðari hálfleik þá varð íslenska landsliðið að játa sig sigrað gegn Tékkum í þriðja og síðasta leik sínum í A-riðli Evrópumóts kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, í Podgorica í dag....

EMU17: Möguleiki er á sæti í átta liða úrslitum

Landslið Íslands í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 17 ára og yngri leikur í dag við Tékkland í síðustu umferð A-riðils Evrópumótsins í Podgorica í Svartfjallalandi. Úrslit leiksins munu skera úr um hvort íslenska liðinu tekst að komast í átta...
- Auglýsing -

EMU17: Við erum ánægð með margt í okkar leik

„Þrátt fyrir tíu marka tap fyrir firnasterku þýsku landsliði þá erum við í þjálfaratreyminu mjög ánægð með margt í okkar leik,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir annar þjálfara U17 ára landsliðs kvenna við handbolta.is í gærkvöld eftir tap fyrir þýska...

EMU17: Þjóðverjar voru öflugri frá upphafi til enda

Þýska landsliðið vann það íslenska með 10 marka mun, 34:24, í annarri umferð A-riðils Evrópumóts kvennalandsliða, skipað leikmönnum 17 ára og yngri í Podgorica í Svartfjallalandi í kvöld. Þjóðverjar voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16:12.Íslenska liðið mætir Tékkum...

EMU17: Sigur liðsheildarinnar, segir Rakel Dögg

„Við tryggðum okkur þennan sigur með mikilli gleði og frábærri liðsheild,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir þjálfari U17 ára landsliðs kvenna í handknattleik við handbolta.is í gærkvöld eftir að íslenska liðið hóf þátttöku á Evrópumótinu í Svartfjallalandi með sigri á...
- Auglýsing -

EMU17: Gerðu sér lítið fyrir og lögðu gestgjafana

U17 ára landsliðið í handknattleik kvenna fór frábærlega af stað á Evrópumótinu í Podgorica í Svartfjallalandi í dag. Liðið gerði sér lítið fyrir og vann heimalandsliðið með tveggja marka mun, 20:18, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Loksins sigur og annað sætið gekk Kristianstad úr greipum í Gautaborg

Eftir talsverða mæðu að loknum síðustu leikjum þá tókst...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -