Efst á baugi
Rakel Dögg hefur valið Kínafarana – HM 18 ára
Rakel Dögg Bragadóttir hefur þjálfari U18 ára landsliðs kvenna í handknattleik hefur valið landsliðshópinn sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem fram fer í Kína 14. – 25. ágúst. Mikill undirbúningur er framundan í sumar hjá liðinu og m.a....
Efst á baugi
U18 ára landsliðið mætir andstæðingum frá EM í fyrra á HM í sumar
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, verður í hörkuriðli á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Kína frá 14. til 25. ágúst. Dregið var í riðla í laugardaginn í framhaldi af drætti í riðla HM...
Efst á baugi
U20 ára landsliðið með heimaliðinu og Afríkumeisturunum í riðli á HM
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, dróst í riðil með Afríkumeisturum Angóla, Norður Makedóníu og Bandaríkjunum á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Skopje í Norður Makedóníu frá 19. til 30. júní í sumar. Dregið...
Efst á baugi
Díana og Jón hafa valið U16 ára landsliðið fyrir verkefni sumarsins
U16 ára landslið kvenna í handknattleik tekur þátt í Opna Evrópumótinu sem fram fer í Gautaborg í fyrstu viku júlí í sumar. Ísland sendir landslið til leiks eins og undanfarin ár en stúlknakeppnin er haldin annað hvert ár. Þau...
Efst á baugi
Ágúst og Árni hafa valið HM-hóp U20 ára landsliðsins
Valinn hefur verið landsliðshópur U20 ára landsliðs kvenna í handknattleik sem býr sig undir og tekur þátt í heimsmeistaramóti sem fram fer í Skopje 19. til 30. júní.Æfingar hefjast 31. maí og standa yfir hér á landi fram...
Mikið spennufall eftir leikinn á sunnudaginn
„Það var svolítið skrýtið að mæta í leikinn vitandi...