Monthly Archives: September, 2020
Efst á baugi
Þokast nær toppnum
Aron Dagur Pálsson og samherjar í Alingsås þokast nær toppnum í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Þeir unnu í kvöld sinn þriðja leik í röð í deildinni og sitja nú í þriðja sæti með sex stig eftir fjóra leiki.Aron...
Fréttir
Arnór og félagar áfram á sigurbraut
Danska meistaraliðið Aalborg Håndbold heldur áfram að gera það gott í Meistaradeild karla í handknattleik. Í kvöld vann liðið Zagreb í Króatíu, 27:26 eftir að hafa verið þremur mörkum undir í hálfleik, 15:12.Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari Álaborgarliðsins sem hefur...
Fréttir
PSG enn án stiga – glæsimark Skube – myndskeið
Franska stórliðið PSG er enn án stiga eftir tvo leiki í riðlakeppni Meistaradeildar karla í handknattleik. Í dag tapaði liðið fyrir Meshkov Brest, 32:21, í Brest í Hvíta-Rússlandi í A-riðli keppninnar.PSG-liðið var alls ekki sannfærandi á köflum í...
Efst á baugi
Fátt er svo með öllu illt…..
Fátt er svo með öllu illt að ekki boði nokkuð gott, geta forsvarsmenn Handknattleiksambands Færeyja e.t.v. sagt í dag eftir að þeir fengu undanþágu frá Handknattleikssambandi Evrópu, EHF, til að leika heimaleik sinn við Tékka í undankeppni EM í Færeyjum.Á...
Efst á baugi
„Ég er í ágætum málum“
Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður í handknattleik og leikmaður Vendsyssel í Danmörku er á sínu þriðja keppnistímabili með liðinu. Eftir tvö ár með liðinu í 1. deild fluttist það upp í úrvalsdeild í vor eftir að keppnistímabilið fékk snubbóttan...
Efst á baugi
Heimsmeistaramót slegið af
Alþjóða handknattleikssambandið hefur aflýst heimsmeistarakeppni félagsliða í karlaflokki þetta árið. Ástæðan er kórónuveirufaraldurinn sem tröllríður heimsbyggðinni. Keppnin hefur verið haldin frá árinu 1997 en þar mætast fremstu félagslið hverrar heimsálfu. Fram til þessa hefur keppnin farið fram í Doha...
Efst á baugi
Sex lið Íslendinga í pottinum
Rússneska liðið CSKA Moskva tryggði sér í morgun síðasta lausa sætið í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Moskvu-liðið vann Bjerringbro/Silkeborg, 33:24, í síðari leik liðanna á heimavelli. Danirnir höfðu þriggja marka forskot eftir fyrri leikinn en það fór fyrir...
Fréttir
Frábær kynning hjá Fjölni-Fylki – myndskeið
Fjölnir og Fylkir ákváðu í sumar að sameina krafta sína í meistaraflokki kvenna og senda sameiginlegt lið til keppni í Grill 66-deildinni. Fylkis-Fjölnisliðið hefur farið vel af stað og unnið tvær fyrstu viðureignir sínar á Íslandsmótinu.Í morgun sendi...
Efst á baugi
Æfir og vinnur heima
Handknattleikskonan Díana Dögg Magnúsdóttir vonast til að æfingar hjá liði hennar, BSV Sachsen Zwickau, hefjist á ný eftir næstu helgi. Æfingar hafa legið niðri í nærri viku eftir að einn samherji hennar greindist smitaður af kórónuveirunni eins og kom...
Efst á baugi
Meiðsli í herbúðum Vals
Valsmenn hafa ekki sloppið við meiðsli fremur en leikmenn flestra annarra liða nú í upphafi keppnistímabilsins. Að minnsta kosti tveir leikmenn meistaraflokks karla glíma við erfið meiðsli og vafi leikur á þátttöku þeirra í næsta leik liðsins sem fram...
Nýjustu fréttir
Jafnt þegar Íslendingalið mættust á öðrum degi jóla
Malte Celander tryggði sænsku meisturunum IK Sävehof annað stigið á heimavelli í dag þegar liðið fékk HF Karlskrona í...