Monthly Archives: September, 2020

Fyrst og fremst liðssigur

„Þetta voru tvö góð baráttustig, sannkallaður iðnaðarsigur á baráttuglöðu liði ÍR,“ sagði Halldór Örn Tryggvason, annar þjálfari Þórs frá Akueyri, þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans eftir sigur liðs hans á ÍR í 3. umferð Olísdeildar karla í...

Fataðist flugið í seinni hálfleik

Ungmennalið Vals lagði nýliðana, Vængi Júpíters, 24:21, í Grill 66-deild karla í handknattleik í Dalhúsum í Grafarvogi kvöld þegar önnur umferð deildarinnar hófst.Óhætt er að segja að leikmönnum Vængjanna hafi fatast flugið í síðari hálfleik eftir að...

Fram var FH engin fyrirstaða

FH-ingar eru komnir með fjögur stig í Olísdeild karla eftir þrjá leiki. FH vann Fram í kvöld, 28:22, í Kaplakrika í 3.umferð Olísdeildar karla. FH-liðið var yfir frá upphafi til enda og hafði m.a. fimm marka forskot að loknum...

Sanngjarn baráttusigur Aftureldingar

Afturelding vann Selfoss, 26:24, að Varmá í kvöld í hörkuleik þar sem heimamenn voru með yfirhöndina frá upphafi til enda, þar á meðal 14:12, að loknum fyrri hálfleik. Afturelding hefur þar með fimm stig að loknum þremur leikjum en...

Sóttu tvö stig í Austurberg

Þór Akureyri vann sín fyrstu stig í Olísdeild karla á þessari leiktíð þegar liðið vann ÍR, 26:21, í Austurbergi í kvöld í 3. umferð deildarinnar. Þór var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 13:11. ÍR er þar með áfram stigalaust...

Vængir Júpíters – Valur U – bein útsending

Vængir Júpíters og ungmennalið Vals eigast við í upphafsleik Grill 66-deildar karla í Dalhúsum í Grafvogi klukkan 20. Hægt er að fylgjast með því að smella á streymið hér að neðan.https://www.youtube.com/watch?v=k2MCrSj6y1E

Baráttusigur í Helsingborg

Daníel Freyr Andrésson og samherjar hans í Guif frá Eskilstuna unnu í kvöld sannkallaðan baráttusigur í heimsókn sinni til Helsingborg hvar þeir léku við samnefnt lið. Lokatölur, 29:27, eftir æsispennandi lokamínútur leiksins þar sem litlu mátti muna hvorum meginn...

Tveir í sóttkví og einn í banni

Enn flísast úr liði Aftureldingar í Olísdeild karla en Mosfellingar leika við Selfoss á Varmá klukkan 19.30 í kvöld.Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, hefur staðfest við handbolta.is að tveir leikmenn úr hópi hans séu komnir í sóttkví og að...

Hverjir dæma og fylgjast með?

Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson leggja leið sína í Mosfellsbæ í kvöld og dæma viðureign Aftureldingar og Selfoss í þriðju umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Þeir félagar ætla að flauta til leiks klukkan 19.30, stundvíslega. Auk þeirra verður...

Vængirnir hefja aðra umferð í beinni

Önnur umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik hefst í kvöld þegar nýliðarnir, Vængir Júpíters, taka á móti ungmennaliði Vals í Dalhúsum í Grafarvogi. Um er að ræða fyrsta heimaleik Vængjanna og verður honum streymt í gegnum youtube rás...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

EM19-’25: Leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit og lokastaðan

Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri stendur yfir í Podgorica í Svartfjallalandi frá 9. til...
- Auglýsing -