Monthly Archives: September, 2020

Gott að getað byrjað aftur

Tinna Laxdal skrifar:Valur sigraði Hauka í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna á Hlíðarenda í dag, 31:23. Lovísa Thompson var atkvæðamest hjá Valskonum með 9 mörk og Sara Oden gerði 8 mörk fyrir Haukakonur. Saga Sif Gísladóttir markvörður Vals sem kom frá...

Valssigur í frábærum handboltaleik

Valur vann stórleik fyrstu umferðar Olísdeildar karla í dag þegar þeir sóttu FH-inga heim í Kaplakrika, 33:30, eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, 15:14. Þetta var alvöru handboltaleikur, bæði skemmtilegur og afar vel leikinn af hálfu beggja...

Ólafur fór hamförum

Íslendingaliðið IFK Kristianstad hóf keppni í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla í dag með mikilvægum sigri á HK Malmö, 26:24. Leikið var í Baltiska-íþróttahöllinni í Malmö. Íslensku landsliðsmennirnir í liði IFK voru í stórum hlutverkum að vanda.Segja má að...

Skiptur hlutur í Eyjum

ÍBV og KA/Þór skildu með skiptan hlut, 21:21, í viðureign sinni í Olísdeild kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag en um var að ræða lokaleik fyrstu umferðar deildarinnar. ÍBV var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 13:11,...

Stórsigur í Zwickau

Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau unnu í dag stórsigur á HSG Freiburg á heimavelli, 21:13, í þýsku 2.deildinni í handknattleik, annarri umferð. Í hálfleik benti fátt til að sigurinn yrði svo stór sem...

ÍBV – KA/Þór, textalýsing

ÍBV og KA/Þór mætast í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum klukkan 16.30. Bæði lið skarta nýjum leikmönnum og nokkuð breyttum liðum frá síðasta keppnistímabili.KA vann á sunnudaginn Meistarakeppni HSÍ. Lagði Fram, 30:23.Hægt er að...

Viktor og félagar áfram á sigurbraut

GOG, liðið sem Viktor Gísli Hallgrímsson leikur með, heldur áfram á sigurbraut í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Í dag vann GOG liðsmenn Århus Håndbold, 29:21, á heimavelli og átti Viktor Gísli fínan leik. Hann stóð í marki liðsins allan...

Misjafnt gengi Íslendinga

Elín Jóna Þorsteinsdóttir, markvörður, og Steinunn Hansdóttir léku báðar með Vendsyssel sem tapaði á heimavelli fyrir Skanderborg í fjórðu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í dag, 26:19. Leikið var á heimavelli Vendsyssel á Jótalandi.Elín Jóna kom lítið við...

Valur – Haukar, textalýsing

Valur og Haukar mætast í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Origo-höllinni á Hlíðarenda klukkan 13.30. Bæði lið skarta nýjum leikmönnum og nokkuð breyttum liðum frá síðasta keppnistímabili.Hægt er að fylgjast með stöðuuppfærslu frá leiknum í gegnum tengilinn...

Áfram verður haldið í dag

Fyrstu umferð í Olísdeildum kvenna og karla lýkur í dag með þremur leikjum, tveimur í kvennaflokki og einum hjá körlunum.Handboltadagurinn hér heima byrjar með viðureign Vals og Hauka í Origo-höllinni á Hlíðarenda klukkan 13.30. Þremur stundum síðar, klukkan 16.30...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Handboltahóparnir tilbúnir fyrir Ólympíuhátíðina

Valdir hafa verið keppnishópar 17 ára landslið karla og kvenna sem taka þátt í Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Skopje í...
- Auglýsing -