- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: October, 2020

Handboltinn okkar: Arnar Daði, Þórsarar og félagskipti

Nýr þáttur hjá drengjunum í Handboltinn okkar kom út í dag þar sem Arnar Daði þjálfari Gróttu fór yfir leikstíl liðsins ásamt öðru og þá fóru þeir aðeins yfir hlaupapróf dómara með honum.Í seinni hluta þáttarins var Þorvaldur...

Frá keppni um skeið

Handknattleiksmaður Alexander Petersson leikur ekki með liði sínu, Rhein-Neckar Löwen, á næstunni. Alexander meiddist í leik gegn Leipzig um síðustu helgi.Rifa er í festingum þríhöfða upphandleggs upp við vinstri öxl. Alexander staðfesti í skilaboðum til handbolta.is í dag...

Tveir Þórsarar áfram í sóttkví – aðrir eru frjálsir

Vegna fréttar á handbolti.is í morgun um að karlalið Þórs á Akureyri í handknattleik sé í sóttkví eftir að einn leikmaður liðsins var í tengslum við smitaðan einstakling áður en hann fór á æfingu liðsins á þriðjudaginn hafði Magnús...

Vilja vita hvernig sóttvarnir verði tryggðar

„Ég get staðfest að við fengum bréf frá samtökum félagsliða í Þýskalandi þar sem spurt var um hvernig HSÍ hyggist tryggja sóttvarnir leikmanna hér á landi vegna þátttöku þeirra í landsleikjunum,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands í...

Sleppa þýsku liðin ekki landsliðsmönnum?

Forsvarsmenn þýskra handknattleikslið hyggjast taka höndum saman og neita leikmönnum sínum að fara frá liðunum til þess að taka þátt í landsleikjum sem framundan eru og fara fram í nóvember. Frá þessu er greint í þýskum fjölmiðlum í morgun....

Karacic skoraði 13 mörk – myndskeið

Króatinn Igor Karacic hefur farið á kostum með pólska liðinu Vive Kielce það sem af er keppnistímabilsins. Hann kórónaði frammistöðu sína gærkvöld með því að skora 13 mörk í 15 skotum þegar Kielce vann PSG, 35:33, í 5. umferð...

Þórsarar eru í sóttkví

Karlalið Þórs á Akureyri er komið í sóttkví og mun ekki æfa aftur fyrr en eftir helgi, að því gefnu að enginn leikmaður liðsins hafi smitast af kórónuveirunni. Þetta staðfestir Þorvaldur Sigurðsson, annar þjálfari Þórs í samtali við útvarpsþáttinn...

Molakaffi: Annað tap, vonsviknir Danir og ráðagóðir Norðmenn

Sveinn Jóhannesson og samherjar í Sönderjyske töpuðu í gærkvöld öðrum leik sínum í vikunni í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar þeir fengu leikmenn Fredericia í heimsókn. Gestirnir voru ákveðnari frá upphafi til enda og unnu með fjögurra marka mun,...

Sigvaldi og Kielce eru efstir

Pólska meistaraliðið Vive Kielce, sem Sigvaldi Björn Guðjónsson leikur með, er á toppi A-riðils Meistaradeildar Evrópu eftir tveggja marka sigur á stórliði PSG, 35:33, í fimmtu umferð riðlakeppninnar í kvöld en leikið var í Kielce. Í hörku leik var...

Janus Daði og félagar skelltu toppliðinu

Janus Daði Smárason átti frábæran leik þegar Göppingen vann efsta lið þýsku 1. deildarinnar, Leipzig 25:22, á útivelli í kvöld þegar 5. umferð deildarinnar hófst. Þetta var fyrsta tap Leipzig á leiktíðinni.Janus Daði skoraði fimm mörk í fimm...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Haukar eru yfir eftir fyrri hluta einvígisins

Haukar standa betur að vígi eftir tveggja marka sigur á úkraínska liðinu HC Galychanka Lviv, 26:24, í fyrri viðureign...
- Auglýsing -