Monthly Archives: October, 2020
A-landslið karla
Landsleikirnir staðfestir
Heilbrigðisráðuneytið hefur veitt Handknattleikssambandi Íslands undanþágu vegna æfinga og tveggja leikja í undankeppni EM2022 í karlaflokki í byrjun nóvember. Róbert Geir Gíslason staðfestir þetta við handbolta.is í dag.Leikirnir verða við Litháen 4. nóvember í Laugardalshöll og gegn Ísrael...
Fréttir
Ekki frestað hjá Oddi þrátt fyrir veikindi
Viðureign Balingen, sem landsliðsmaðurinn Oddur Gretarsson leikur með, og Ludwigshafen í þýsku 1. deildinni fer fram eins og stefnt hefur verið að þótt þrír leikmenn Ludwigshafen hafi á dögunum greinst með kórónuveiruna.Þremenningarnir eru í eingangrun auk þess sem...
Fréttir
Gott að komast aftur inn á parketið
„Það verður gott fyrir menn að getað byrjað að hlaupa og æfa á ný inni á parketinu. Við erum fyrst og síðast ánægðir með að mega koma saman til æfinga á ný inni í íþróttasal,“ segir Aron Kristjánsson, þjálfari...
Fréttir
Stefnt á að taka upp þráðinn 11. nóvember
Vegna takmarkana á æfingum og keppni í íþróttum hefur HSÍ frestað mótahaldi sínu til 11. nóvember nk.Unnið er að endurröðun leikja í deild og í bikarkeppni meistaraflokka og verður það kynnt nánar í næstu viku. Stefnt er að því...
Fréttir
HK mun æfa í tveimur hópum
„Við fögnum því fyrst og fremst að mega koma saman til æfinga en hvernig fyrsta æfingin verður er ég ekki alveg viss um ennþá en við munum hittast síðar í dag,“ sagði Halldór Harri Kristjánsson, þjálfari kvennaliðs HK, þegar...
Efst á baugi
Tilbúin að leika á milli jóla og nýárs
Ekkert hefur verið leikið í Olísdeild kvenna frá 26. september er gert var tíu daga hlé vegna fyrirhugaðra æfinga kvennalandsliðsins. Ekkert varð af æfingabúðum landsliðsins svo þjálfarar félaganna héldu sínu strik og bjuggu sig undir að hefja leik á...
Efst á baugi
Molakaffi: Fáar konur, „Ailly“ mætt aftur og líka Cervar
Aðeins ein kona er á meðal 26 þjálfara hjá liðunum í úrvalsdeild karla og kvenna í norsku úrvalsdeildinni. Eina konan í hópnum er Ane Victoria Ness Mällberg sem þjálfar nýliða Rælingen í úrvalsdeild kvenna. Staðan svipuð og hér á...
Fréttir
Ásbjörn – hvernig æfir hann í samkomubanni?
Síðustu vikur hafa handknattleikslið á höfuðborgarsvæðinu ekki mátt æfa saman vegna hertra sóttvarnareglna. Hinsvegar hefur það ekki komið í veg fyrir að leikmenn liðanna gætu æft einir. Handbolti.is sendi nokkrum leikmönnum þrjár léttar spurningar í ljósi stöðunnar sem var...
Fréttir
Ferðin til Vestmanna var ekki til fjár
Hörður Fannar Sigþórsson og samherjar hans í KÍF frá Kollafirði fóru ekki ferð til fjár í kvöld þegar þeir sóttu lið VÍF heim til Vestmanna í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik. Heimamenn unnu með fimm marka mun, 31:26, eftir að...
Fréttir
Syrtir í álinn hjá Zagreb
Ekki hefur gamla landsliðsmarkverði Króata, Vlado Sola, tekist að gera kraftaverk á stuttum starfstíma sem þjálfari Zagbreb-liðsins í handknattleik karla. Í kvöld má segja að syrt hafi enn frekar í álinn þegar liðið tapaði fimmta leik sínum í Meistaradeild...
Nýjustu fréttir
Stjarnan vann í Eyjum – Sara Dögg með 11 mörk í jafntefli í Skógarseli
Stjarnan vann mikilvægan sigur í neðri hluta Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag í Vestmannaeyjum, 23:22, og skildi þar...