Um þessar mundir mega handknattleikslið á höfuðborgarsvæðinu ekki æfa saman vegna hertra sóttvarnareglna. Hinsvegar kemur það ekki í veg fyrir að leikmenn liðanna megi æfa einir. Handbolti.is sendi nokkrum leikmönnum þrjár léttar spurningar í ljósi stöðunnar. Ragnheiður Júlíusdóttir stórskytta...
Danski landsliðsmaðurinn Morten Olsen, og liðsfélagi Viktors Gísla Hallgrímssonar hjá danska úrvalsdeildarliðinu GOG, slasaðist alvarlega á litla fingri hægri handar á æfingu í gær. Litlu mátti muna að fjarlæga þyrfti fremstu kjúku fingursins, svo illa leit fingurinn út.
Olsen verður...
Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, sagði á upplýsingafundi Almannavarna skömmu fyrir hádegið í dag að ekki sé mikið svigrúm til að slaka á núverandi sóttvarnareglum. Af þessu orðum má ráða að ósennilegt er að heimilt verði að hefja íþróttaæfingar á...
Um þessar mundir mega handknattleikslið á höfuðborgarsvæðinu ekki æfa saman vegna hertra sóttvarnareglna. Hinsvegar kemur það ekki í veg fyrir að leikmenn liðanna megi æfa einir. Handbolti.is sendi nokkrum þjálfurum fjórar létta spurningar í ljósi stöðunnar. Ágúst Þór Jóhannsson,...
Óskar Ólafsson átti stórleik þegar Drammen vann Fjellhammer, 25:23, í afar kaflaskiptum leik á heimavelli síðarnefnda liðsins í Lörenskoghallen í gærkvöld í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik.
Óskar skoraði sjö mörk í tíu skotum og var markahæsti leikmaður liðsins. Viktor Petersen...
Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten Schaffhausen komust í gærkvöld í undanúrslit í bikarkeppninni í Sviss. Kadetten vann öruggan sigur á Suhr Aarau, 26:17, á heimavelli og náði þar með að hefna fyrir ósigur í deildinni í síðustu...
Aron Pálmarsson og samherjar í spænska stórliðinu Barcelona kjöldrógu lærisveina Vlado Sola í PPD Zagreb í kvöld í B-riðli Meistaradeildar Evrópu og unnu með 18 marka mun, 45:27, í mikilli markaveislu í Katalóníu. Óhætt er að segja...
„Þetta var mjög erfiður sigur en þvílíkur karakter og vilji i liðinu. En þetta var ógeðslega gaman,“ sagði Hildigunnur Einarsdóttir sem skoraði fimm mörk í sjö skotum og var markahæst hjá Bayer Leverkusen í kvöld þegar liðið vann...
Aroni Degi Pálssyni og samherjum í Alingsås mistókst að sitja einir að öðru sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Þeir töpuðu á heimavelli fyrir IFK Ystads, 31:25, eftir að hafa verið fjórum mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 16:12.
Aron...
Ekkert lát er á sigurgöngu danska meistaraliðsins Alaborg Håndbold í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla. Danska liðið, þar sem Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari, vann franska liðið Nantes örugglega á heimavelli í kvöld í B-riðli keppninnar, 32:24, er þar með...
Pólska landsliðið verður einn þriggja andstæðinga íslenska landsliðsins í riðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í næsta mánuði. Spánverjinn Jesus...