- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: October, 2020

Hvað ber morgundagurinn í skauti sér?

Í erfiðleikum síðustu mánaða í rekstri handknattleiksdeilda, sem þyngdist verulega þegar kórónuveiran stakk sér niður hér á landi snemma árs og hætta varð keppni á Íslandsmótinu, var strax hafist handa við að skera niður. Ekki bara í kostnaði við...

Fimmtán af sautján jákvæðir

Fimmtán af 17 leikmönnum ungverska karlaliðsins Tatabanya eru komnir í einangrun eða hafa verið eftir að þeir reyndust vera smitaðir af kórónuveirunni. Þjálfarateymi og starfsmenn sitja einnig í súpunni. Hafa forráðamenn liðsins óskað eftir að viðureign liðsins við...

Roland er á batavegi

Roland Eradze, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Íslands, og nú handknattleiksþjálfari er á góðum batavegi eftir að hafa veikst af kórónuveirunni við starf sitt í Zaporozhye. Hann er um þessar mundir aðstoðarþjálfari meistaraliðs Motor Zaporozhye í Úkraínu.„Ég hef verið hitalaus...

Danskur samherji Arons með kórónuveiruna

Danski landsliðsmaðurinn Casper U. Mortensen, samherji Arons Pálmarssonar hjá Barcelona, hefur greinst með kórónuveiruna. Hann er kominn í einangrun á heimili sínu í Barcelona og mun í einu og öllu fylgja fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda í borginni, eftir því sem greint...

Í dagsferð til Skopje

Leikmenn þýska liðsins Flensburg fara í dagsferð til Skopje í Norður-Makedóníu á morgun til þess að leika við Vardar í Meistaradeild karla í handknattleik. Vegna útbreiðslu kórónuveirunnar er ekki mikið um ferðir á milli Þýskalands og Skopje þessa dagana....

„Ég er sæll, glaður og þakklátur“

„Marmiðið er að ná heilu keppnistímabili og njóta þess bara að spila handbolta eftir allt það sem á undan er gengið hjá mér,“ segir handknattleiksmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður Magdeburg í Þýskalandi þar sem hann hefur komið sér vel...

Molakaffi: Katsigiannis til Löwen og nýr þjálfari hjá CSKA

Rhein-Neckar Löwen hefur samið við markvörðurinn Nikolas Katsigiannis um að leika með liðinu út yfirstandandi leiktíð og hlaupa í skarðið fyrir Mikael Appelgren sem verður fjarri keppni næstu mánuði vegna meiðsla. Katsigiannis er 38 ára gamall og hefur víða...

Skrautfjöðrum fjölgar í hatti Anitu Görbicz

Fyrir tæpum 20 árum síðan steig fram á sjónarsviðið ung og efnileg handknattleikskona frá Ungverjalandi að nafni Anita Görbicz þegar hún spilaði sinn fyrsta leik í Meistaradeild kvenna, aðeins sautján ára gömul. Hún skoraði fjögur mörk í þessum...

Leikmenn þriggja liða með kórónuveiruna

Handknattleiksfólk hér á landi hefur orðið á vegi kórónuveirunnar síðustu daga eins og margir aðrir. Að minnsta kosti eru leikmenn þriggja liða í einangrun um þessar mundir eftir að hafa smitast, samkvæmt því sem handbolti.is kemst næst.Fimm leikmenn...

Enginn handbolti næstu vikurnar?

Líklegt má telja að núverandi aðgerðir í sóttvörnum á höfuðborgarsvæðinu verði framlengdar eftir 19. október þegar núverandi reglur renna út. Þetta kom fram í samtali við Þórólf Guðnason, sóttvarnalækni, á vísi.is í dag.Af þessu leiðir að vikur geta liðið...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Darj verður að afskrifa HM – meiddist gegn Íslandi

Sænski línu- og varnarmaðurinn Max Darj verður ekki landsliði sínu á heimsmeistaramótinu sem hefst í næstu viku. Sænska handknattleikssambandið...
- Auglýsing -