Monthly Archives: October, 2020
Efst á baugi
Loksins fer allt á fulla ferð
Hildigunnur Einarsdóttir og samherjar hennar í þýska 1. deildarliðinu Bayer Leverkusen hafa aðeins leikið tvo leiki í deildinni fram til þessa meðan flest liðin náðu að leika fjórum sinnum áður hlé var gert rétt fyrir mánaðarmót vegna landsliðsviku. Ekki...
Fréttir
Ólafur hamraði inn áfanga – myndskeið
Hafnfirðingurinn Ólafur Andrés Guðmundsson náði þeim áfanga í gærkvöld að skora sitt 1200. mark fyrir sænska handknattleiksliðið IFK Kristianstad í sigurleik liðsins á Helsingborg á heimavelli, 28:27. Markið var eitt þriggja sem Ólafur Andrés skoraði í leiknum og með...
Efst á baugi
Minntir á stighækkandi áhrif
ÍR-ingurinn Bjarki Steinn Þórsson og Þráinn Orri Jónsson úr Haukum sluppu við leikbann eftir að aganefnd HSÍ hafði farið yfir mál þeirra á vikulegum fundi sínum. Báðir fengu þeir rautt spjald í fjórðu umferð Olísdeildar karla í handknattleik...
Fréttir
Hrókeringar markvarða á næstunni
Danksi markvörðurinn Kevin Møller flytur á ný til Flensburg næsta sumar og leysir af Norðmanninn Torbjørn Bergerud sem hefur ákveðið að róa á önnur mið þegar samningur hans við félagið rennur út.Møller var markvörður Flensburg frá 2014 til 2018...
Yngri flokkar
20% fjölgun iðkenda annað árið í röð
„Það er mikill uppgangur og meðbyr hjá félaginu í heild sem skýrist einna helst í því að allir eru að róa í sömu átt óháð íþróttagrein,“ segir Jón Gunnlaugur Viggósson, yfirþjálfari handknattleiksdeildar Víkings í samtali við handbolta.is.Jón Gunnlaugur segir...
Efst á baugi
Molakaffi: Møller meiddur, Lugi gefur Evrópuleik, Neagu ekki til Noregs
Danski handknattleikmaðurinn Lasse Møller, sem gekk til liðs við Flensburg í sumar er meiddur á handlegg og verður frá keppni í “nokkra mánuði” eins og segir í tilkynningu frá Flensburg. Møller meiddist í sínum fyrsta leik fyrir liðið um...
Fréttir
Máttu bíta í súra eplið
Það gekk ekki eins og best var á kosið hjá liðum íslenskra handknattleiksmanna í sjöundu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Þurftu leikmenn þeirra að bíta í það súra epli að tapa sínum viðureignum.SönderjyskE, sem Sveinn Jóhannsson leikur með,...
Efst á baugi
Tólf íslensk mörk í bikarnum
Drammen komst auðveldlega áfram í undanúrslit norsku bikarkeppninnar í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði Viking frá Stavangri, 35:21, í Drammen.Auk Drammen eru Elverum, Arendal og Nærbo örugg um sæti í undanúrslitum sem fram fara helgi eina...
Efst á baugi
Íslendingar áfram á toppnum
IFK Kristianstad heldur sigurgöngu sinni áfram í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Í kvöld vann liðið þó nauman sigur á Helsingborg á heimavelli, 28:27, í hörkuleik. Hinsvegar dugði stórleikur markvarðarins Daníels Freys Andréssonar Guif liðinu ekki til sigurs á...
Efst á baugi
Tveir íslenskir sigrar
Íslendingaliðin Bergsicher HC og Stuttgart unnu í kvöld leiki sína í annarri umferð þýsku 1. deildinnar í handknattleik og voru landsliðsmennirnir Arnór Þór Gunnarsson og Viggó Kristjánsson aðsópsmiklir í leikjum liða sinna.Arnór Þór var markahæstur ásamt tveimur öðrum...
Nýjustu fréttir
Myndskeið: Upp úr sauð í vináttulandsleik – blátt spjald fór á loft –
Upp úr sauð í vináttulandsleik Slóvena og Katarbúa í handknattleik karla í Slóveníu í kvöld en leikurinn var liður...