Monthly Archives: October, 2020
Efst á baugi
Byrja ekki fyrr en í desember
Keppni í norsku C-deildinni, 2. deild, í handknattleik karla og kvenna hefst ekki fyrr en í fyrsta lagi í desember samkvæmt því sem norska handknattleikssambandið ákvað í gær. Síðsumars var tilkynnt að reynt yrði að hefja keppni í lok...
Fréttir
Bikarslagur á Ásvöllum
Blásið verður til leiks í fyrstu umferð Coca Cola-bikars karla í kvöld þegar Olísdeildarliðin Haukar og Selfoss mætast í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. Ráðgert er að leikurinn hefjist klukkan 19.30. Því miður verður áhorfendum ekki heimill aðgangur að leiknum en...
Efst á baugi
Kapphlaup Guðmundar og Kristjáns
Guðmundur Bragi Ásþórsson hefur skorað 13 mörk að meðaltali í leik með ungmennaliði Hauka það sem af er keppnistímbilinu í Grill 66-deild karla. Honum hafa hreinlega ekki haldið nein bönd.Sömu sögu má segja um Kristján Orra Jóhannsson, leikmann...
Efst á baugi
Molakaffi: Appelgren frá út árið, Sagosen og Hansen
Þýska handknattleiksliðið Rhein-Neckar Löwen, sem Alexander Petersson og Ýmir Örn Gíslason leika með, verður án annars markvarðar síns, Mikael Appelgren, það sem eftir lifir árs. Appelgren er meiddur á öxl og þarf að gangast undir aðgerð til að fá...
Efst á baugi
„Íslenski krafturinn“ hjá Aue – myndskeið
Endurkoma Sveinbjörns Péturssonar í markið hjá þýska 2. deildarliðinu EHV Aue vakti athygli þýsku sjónvarpsstöðvarinnar MDR um helgina. Stöðin gerði flotta frétt um komu „Bubi“ eins og hann er kallaður og þrumuskot Arnars Birkis Hálfdánssonar sem einnig gekk...
Efst á baugi
Fjórði hjá Neista og annar hjá KÍF- myndskeið
Eins og kom fram á handbolti.is í gærkvöld þá vann Neistin í Færeyjum sinn fjórða leik í röð undir stjórn Arnars Gunnarssonar þegar liðið lagði STíF í úrvalsdeildinni í gærkvöld, 30:24, í Skálum. Neistin er efstu í deildinni og...
Fréttir
Viktor hafði betur gegn Ágústi
Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í GOG höfðu betur í rimmu sinni við Ágúst Elí Björgvinsson og samherja hans í KIF Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld, 32:21. Aldrei lék vafi á hvort liðið væri sterkara. Að...
Efst á baugi
Frá keppni í 10 til 12 mánuði
Handknattleiksmaðurinn Haukur Þrastarson verður frá keppni í 10 til 12 mánuði eftir að í ljós kom í dag að fremra krossband í vinstra hné er slitið, skemmd er í liðþófa og beinmar. Þetta hefur handbolti.is fengið staðfest hjá Erni...
Fréttir
Frábært að fá úrslitahelgi bikarsins
Ekki tókst að ljúka þýsku bikarkeppninni í handknattleik karla í vor vegna kórónuveirunnar. Fjögur lið voru eftir í keppninni og nú stendur til að úrslitahelgi bikarkeppni þessa árs fari fram 27. og 28. febrúar á næsta ári. Að öðru...
Fréttir
Margir vilja verða gestgjafar EM
Mikill áhugi er fyrir hendi á meðal Handknattleikssamabanda í Evrópu að vera gestgjafar Evrópumóta landsliða. Þegar hafa 14 þjóðir lýst yfir vilja til þess að halda EM karla og kvenna 2026 og 2028, ýmist einar eða þá í samvinnu...
Nýjustu fréttir
Aron og Elvar fara varlega í sakirnar – fyrst og fremst varúðarráðstöfun
Íslenska landsliðið í handknattleik karla kom saman á fyrstu æfingu fyrir hádegið í dag. Að sögn Snorra Steins Guðjónssonar...