Monthly Archives: October, 2020
Efst á baugi
Viggó skoraði fjórðung marka
Viggó Kristjánsson fór vel af stað með nýjum samherjum í Stuttgart þótt liði hans gengi ekki sem best í heimsókn sinni til Rhein-Neckar Löwen í Mannheim. Heimamenn fóru með öruggan sigur úr býtum, 30:20, eftir að hafa verið átta...
Fréttir
Skiptur hlutur í toppslag
Íslendingaliðið Volda gerði jafntefli, 23:23, við Ålgård í norsku B-deildinni í handknattleik kvenna í gær. Liðin eru þar með jöfn í efsta sæti ásamt Bærum. Hvert lið hefur fimm stig þegar þrjár umferðir eru að baki.Volda-liðið sem Halldór Stefán...
Fréttir
Aðalsteinn aftur á toppinn
Kadetten Schaffhausen endurheimti í gærkvöld efsta sæti svissnesku efstu deildarinnar í handknattleik þegar liðið, sem er þjálfað af Aðalsteini Eyjólfssyni, vann gamla félagið sem Júlíus Jónasson lék lengi með við góðan orðstír, St Gallen, 31:25, á heimavelli sínum.Aðalsteinn og...
Fréttir
Kapp er best með forsjá – myndskeið
Lið Vængja Júpíters er eitt nýju liðanna í Grill 66-deild karla, líkt og Hörður og Kría, sem einnig eru nýliðar, hafa sett skemmtilegan svip á deildarkeppnina, utan vallar sem innan.Vængirnir taka upp alla leiki sína í Grill 66-deildinni...
Efst á baugi
Lærðum mikið af tapinu
„Við lærðum virkilega mikið á tapleiknum við Fjölni um síðustu helgi og tókum það með okkur í þennan leik. Og í raun hefði sigurinn getað orðið enn stærri en raun varð á,“ sagði Elías Már Halldórsson, þjálfari karlaliðs HK,...
Efst á baugi
Torsóttur og velkominn
„Eins og mótið hefur byrjað hjá okkur þá var þessu sigur bæði velkominn og torsóttur,“ sagði Sebastian Alexandersson, þjálfari karlaliðs Fram, glaður í bragði eftir að lið hans vann ÍR, 27:24, í lokaleik 4. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik...
Efst á baugi
Betra liðið tapaði
„Því miður þá tapaði betra liðið að þessu sinni. Við vorum einfaldlega mikið betra liðið í þessum leik frá upphafi til enda,“ sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR, þrátt fyrir þriggja marka tap, 27:24, fyrir Fram í lokaleika 4. umferðar...
Efst á baugi
Áfram má leika handbolta en án áhorfenda
Ekkert hlé verður gert á keppni á Íslandsmótinu í handknattleik þrátt fyrir að hert verði á samkomutakmörkunum frá og með morgundeginum, mánudaginn 5. okótóber. Íþróttaviðburðir með snertingum verða á meðal þeirra atriða sem háðir verða undantekningum samkvæmt reglugerð um...
Efst á baugi
Aron í liði umferðarinnar
Aron Pálmarsson, leikmaður Barcelona, er í liði 3. umferðar í Meistaradeildinni í handknattleik að mati sérfræðinga Handknattleikssambands Evrópu, EHF. Aron fór á kostum þegar Barcelona vann Nantes, 35:27, í Frakklandi á fimmtudagskvöldið. Hann skorað sex mörk í sjö...
Fréttir
Fram vann botnslaginn
Fram vann ÍR í botnslag Olísdeildar karla í handknattleik í Framhúsinu í kvöld í lokaleik 4. umferðar, 27:24. Þetta var fyrsti sigur Fram í deildinni á leiktíðinni og er liðið nú komið með þrjú stig eins og Stjarnan í...
Nýjustu fréttir
Staðfest að Hafsteinn Óli er í HM-hópnum
Staðfest hefur verið að Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha leikmaður Gróttu er í 20 manna hópi landsliðs Grænhöfðaeyja sem...