- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: October, 2020

Sigurmark fjórum mínútum fyrir leikslok

Nökkvi Dan Elliðason tryggði Selfossi sigur á FH í baráttuleik í Hleðsluhöllinni á Selfossi í kvöld, 25:24, þegar hann skoraði lokamark leiksins rúmum fjórum mínútum fyrir leikslok. Þrátt fyrir mikinn darraðardans í kjölfarið tókst hvorugu liði að bæta...

Loks fögnuðu Stjörnumenn

Lærisveinar Patreks Jóhannessonar í Stjörnunni fögnuðu sínum fyrsta sigri í Olísdeild karla á leiktíðinni þegar þeir unnu KA-menn með eins marks mun, 25:24, í hörkuleik í TM-höllinni. KA-menn reyndu hvað þeir gátu að jafna metin undir lokin en tókst...

Neistinn var Valsmegin

Haukar töpuðu sínum fyrsta leik í Olísdeild karla í kvöld þegar þeir mættu Val í Schenkerhöllinni í 4. umferð. Í miklum baráttuleik voru Valsmenn sterkari í síðari hálfleik og unnu með þriggja marka mun, 28:25, eftir að hafa verið...

Fjórði leikurinn á einni viku

Í annað sinn á innan við viku unnu Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í bikarmeistaraliði GOG Óðin Þór Ríkharðsson og samherja í Team Tvis Holstebro, TTH, í kvöld þegar liðin mættust í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik, 36:31. GOG vann...

Guðjón Valur og Elliði Snær byrja vel

Guðjón Valur Sigurðsson byrjaði þjálfaraferil sinn á sigri í upphafsleik Gummersbach í þýsku 2.deildinni í handknattleik þegar liðið sótti VfL Lübeck-Schwartau heim, 27:25. Gummersbach var marki yfir í hálfleik, 14:13.Eyjapeyinn Elliði Snær Viðarsson getur líka afar vel við unað...

Teitur Örn með 5 og Kristianstad eitt efst

Teitur Örn Einarsson skoraði fimm mörk og Ólafur Andrés Guðmundsson eitt þegar IFK Kristianstad tyllti sér á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld eftir sigur á IFK Ystads, 29:24. Kristianstad er eina lið deildarinnar sem ekki hefur tapað stigi fram...

Ein sú besta úr leik

Kvennalið Vals í handknattleik hefur orðið fyrir annarri blóðtöku á skömmum tíma. Ein reynslumesta handknattleikskona landsins, Arna Sif Pálsdóttir, leikur ekki með liðinu fyrr en í janúar eða jafnvel getur það dregist fram í febrúar að hún birtist á...

Frestað hjá Kristjáni Erni

Fyrsta heimaleik Kristjáns Arnar Kristjánssonar með franska liðinu PAUC sem fram átti að fara í kvöld hefur verið frestað en liðið átti að taka á móti Montpellier. Ástæðan fyrir frestuninni er sú að verulegar takmarkanir eru á komu áhorfenda...

Þrír sterkir fjarverandi hjá Val

Valsmenn verða að minnsta kosti án þriggja sterkra leikmanna í kvöld þegar þeir mæta Haukum í Olísdeild karla í handknattleik. Eftir því sem næst verður komist verða Róbert Aron Hostert, Þorgils Jón Svölu Baldursson og Stiven Tobar Valencia ekki...

Þórir og stöllur skelltu Dönum

Þórir Hergeirsson og norska landsliðið fór afar vel af stað á fjögurra liða æfingamóti í Horsens í Danmörku í gær, Golden league, sem er upphitunarmót fyrir EM sem fram fer í Danmörku og í Noregi í desember.Norska landsliðið tók...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Þorsteinn Leó íþróttakarl Aftureldingar annað árið í röð

Stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson var í kvöld valinn íþróttakarl Aftureldingar 2024. Þetta er annað árið í röð sem Þorsteinn...
- Auglýsing -