Monthly Archives: October, 2020
Efst á baugi
Sigurmark fjórum mínútum fyrir leikslok
Nökkvi Dan Elliðason tryggði Selfossi sigur á FH í baráttuleik í Hleðsluhöllinni á Selfossi í kvöld, 25:24, þegar hann skoraði lokamark leiksins rúmum fjórum mínútum fyrir leikslok. Þrátt fyrir mikinn darraðardans í kjölfarið tókst hvorugu liði að bæta...
Efst á baugi
Loks fögnuðu Stjörnumenn
Lærisveinar Patreks Jóhannessonar í Stjörnunni fögnuðu sínum fyrsta sigri í Olísdeild karla á leiktíðinni þegar þeir unnu KA-menn með eins marks mun, 25:24, í hörkuleik í TM-höllinni. KA-menn reyndu hvað þeir gátu að jafna metin undir lokin en tókst...
Efst á baugi
Neistinn var Valsmegin
Haukar töpuðu sínum fyrsta leik í Olísdeild karla í kvöld þegar þeir mættu Val í Schenkerhöllinni í 4. umferð. Í miklum baráttuleik voru Valsmenn sterkari í síðari hálfleik og unnu með þriggja marka mun, 28:25, eftir að hafa verið...
Fréttir
Fjórði leikurinn á einni viku
Í annað sinn á innan við viku unnu Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í bikarmeistaraliði GOG Óðin Þór Ríkharðsson og samherja í Team Tvis Holstebro, TTH, í kvöld þegar liðin mættust í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik, 36:31. GOG vann...
Fréttir
Guðjón Valur og Elliði Snær byrja vel
Guðjón Valur Sigurðsson byrjaði þjálfaraferil sinn á sigri í upphafsleik Gummersbach í þýsku 2.deildinni í handknattleik þegar liðið sótti VfL Lübeck-Schwartau heim, 27:25. Gummersbach var marki yfir í hálfleik, 14:13.Eyjapeyinn Elliði Snær Viðarsson getur líka afar vel við unað...
Fréttir
Teitur Örn með 5 og Kristianstad eitt efst
Teitur Örn Einarsson skoraði fimm mörk og Ólafur Andrés Guðmundsson eitt þegar IFK Kristianstad tyllti sér á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld eftir sigur á IFK Ystads, 29:24. Kristianstad er eina lið deildarinnar sem ekki hefur tapað stigi fram...
Efst á baugi
Ein sú besta úr leik
Kvennalið Vals í handknattleik hefur orðið fyrir annarri blóðtöku á skömmum tíma. Ein reynslumesta handknattleikskona landsins, Arna Sif Pálsdóttir, leikur ekki með liðinu fyrr en í janúar eða jafnvel getur það dregist fram í febrúar að hún birtist á...
Efst á baugi
Frestað hjá Kristjáni Erni
Fyrsta heimaleik Kristjáns Arnar Kristjánssonar með franska liðinu PAUC sem fram átti að fara í kvöld hefur verið frestað en liðið átti að taka á móti Montpellier. Ástæðan fyrir frestuninni er sú að verulegar takmarkanir eru á komu áhorfenda...
Fréttir
Þrír sterkir fjarverandi hjá Val
Valsmenn verða að minnsta kosti án þriggja sterkra leikmanna í kvöld þegar þeir mæta Haukum í Olísdeild karla í handknattleik. Eftir því sem næst verður komist verða Róbert Aron Hostert, Þorgils Jón Svölu Baldursson og Stiven Tobar Valencia ekki...
Efst á baugi
Þórir og stöllur skelltu Dönum
Þórir Hergeirsson og norska landsliðið fór afar vel af stað á fjögurra liða æfingamóti í Horsens í Danmörku í gær, Golden league, sem er upphitunarmót fyrir EM sem fram fer í Danmörku og í Noregi í desember.Norska landsliðið tók...
Nýjustu fréttir
Þorsteinn Leó íþróttakarl Aftureldingar annað árið í röð
Stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson var í kvöld valinn íþróttakarl Aftureldingar 2024. Þetta er annað árið í röð sem Þorsteinn...