Monthly Archives: October, 2020
Fréttir
Nokkrar perlur frá Aroni og félögum – myndskeið
Aron Pálmarsson fór á kostum með Barcelona í gær þegar liðið vann Nantes, 35:27, í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Aron skoraði sex mörk í sjö skotum, átti einnig nokkrar stoðsendingar. Hér má sjá nokkrar af perlum Arons og samherja...
Fréttir
Þrjár hörku viðureignir framundan
Fjórða umferð Olísdeildar karla hófst í gærkvöldi í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi þar sem Afturelding vann Gróttu, 20:17. Keppni verður framhaldið í kvöld þegar þrír leikir verða flautaðir á klukkan 19.30.Á Selfossi taka heimamenn á móti FH-ingum í Hleðsluhöllinni....
Efst á baugi
Betri fréttir af Hauki
Í nýrri frétt á heimasíðu pólska liðsins Vive Kielce segir að meiri bjartsýni ríki en áður um að meiðsli Hauks Þrastarsonar séu ekki eins alvarleg og í fyrstu var óttast. Við skoðun bendir margt til þess að fremra krossband...
Efst á baugi
ÍBV staðfestir alvarleg meiðsli Ásgeirs Snæs
Ásgeir Snær Vignisson, leikmaður ÍBV, verður að minnsta kosti frá keppni í fjóra til fimm mánuði eftir að hann fór úr axlarlið eftir að hafa lent harkalega í gólfinu eftir hrindingu í viðureign ÍBV og Vals í...
Efst á baugi
Römm er sú taug er rekka dregur föðurtúna til
Örvhenta skyttan Ari Magnús Þorgeirsson hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild FH.Ari Magnús lagði skóna á hilluna í sumar en síðastliðin tímabil hefur hann leikið með liði Stjörnunnar við góðan orðstír. Hann er öllum hnútum kunnugur í Kaplakrika...
Fréttir
Íslendingar í eldlínu Evrópudeildar
Þrjú svokölluð Íslendingalið drógust saman í riðil í Evrópudeildinni í handknattleik karla þegar dregið var í riðla keppninnar á tíunda tímanum í morgun. Alls voru nöfn 24 liða í pottinum og voru þau dregin í fjóra riðla með sex...
Fréttir
Aron og félagar léku á als oddi
Aron Pálmarsson og samherjar í Barcelona sýndu nokkrar af sínum bestu hliðum í gærkvöld þegar þeir unnu sinn þriðja leik í Meistaradeild Evrópu í handknattleik, 35:27, í heimsókn sinni til Nantes í Frakklandi.Barcelona var þremur mörkum yfir í...
Efst á baugi
Hundfúll með sóknina og haltrandi dómara
„Það er hundfúlt að sóknar frammistaða okkar hafi ekki verið betri í kvöld miðað við það sem við leggjum í leikinn varnarlega og með þessa markvörslu,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu eftir tapið fyrir Aftureldingu í Olísdeild karla...
Efst á baugi
Sleit Haukur krossband?
Haukur Þrastarson meiddist á vinstra hné í leik Kielce og Elverum í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í kvöld. Á þessari stundu er ekki ljóst hversu alvarleg meiðslin eru. Ljóst er hinsvegar að menn búa sig undir að meiðslin geti...
Efst á baugi
Stigin tvö skipta öllu máli
„Þetta var karaktersigur hjá liðinu í kvöld því við höfðum alla trú á að við myndum vinna en vissulega var það erfitt,“ sagði Guðmundur Árni Ólafsson, hornamaður Aftureldingar, og annar af tveimur markahæstu mönnum liðsins í samtali við handbolta.is...
Nýjustu fréttir
Viggó veikur og var ekki í kveðjuleiknum – Andri Már einnig fjarverandi
Viggó Kristjánsson missti af kveðjuleik sínum með SC DHfK Leipzig á QUARTERBACK Immobilien ARENA í Leipzig gegn Hannover-Burgdorf í...