- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: November, 2020

Í annað sinn í liði umferðarinnar

Rúnar Kárason, stórskytta Ribe Esbjerg, er í liði 12. umferðar í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Þetta er í annað sinn á keppnistímabilinu sem Rúnar er í liði umferðarinnar á þessari leiktíð. Hann var einnig í liðinu sem valið var...

Maður bara bíður og vonar

„Maður bara bíður og vonar eftir að komast sem fyrst aftur inn á parketið,“ sagði Axel Sveinsson, aðstoðarþjálfari handknattleiksliðs Harðar á Ísafirði, sem situr í sömu súpu og aðrir þjálfarar og leikmenn liða í meistaraflokki karla og kvenna, að...

EHF getur sett strik í reikning Olísdeildar

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, mun vera að skoða um þessar mundir að bæta inn leikdögum í undankeppni EM2022 í karlaflokki í janúar á meðan HM í Egyptalandi stendur yfir. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum. Þá myndu landslið þeirra þjóða sem...

Norska landsliðið í einangrun yfir jólin gangi vel á EM

Miðað við þær sóttvarnareglur sem gilda í Noregi þá verða jólin með öðrum hætti en áður hjá leikmönnum, þjálfurum og starfsmönnum norska landsliðsins í handknattleik kvenna, en þeir eiga að venjast. Gangi það eftir að Danir taki að sér...

Aron og fleiri stjörnur segja að hætta eigi við HM

Nokkrir af fremstu handknattleiksmönnum heims, þar á meðal Aron Pálmarsson, setja orðið stórt spurningamerki við að halda heimsmeistaramótið í handknattleik í Egyptalandi í janúar. Telja þeir að verið sé að tefla á tæpast vað með heilsu handknattleiksmanna eins og...

Evrópumeistararnir styrkjast

Forsvarsmenn ungversku Evrópumeistaranna Györ eru byrjaðir að huga að næsta tímabili en félagið tilkynnti í gær að tveir leikmenn gangi til liðs við liðið frá erkifjöndunum í FTC. Um er að ræða Noémi Háfra og Nadine...

Molakaffi: Annað áfall hjá Rússum, Biegler hættur

Rússneska landsliðskonan Anna Sen fékk högg á vinstri ökkla í leik með Rostov Don  gegn Kuban Krasnodar í rússnesku úrvalsdeildinni í liðinni viku. Hún verður frá keppni í fjórar til sex vikur og verður þar af leiðandi ekki með...

Handboltinn okkar: Valsarar og Framarar áttu sviðið

Strákarnir í Handboltinn okkar láta ekki deigan síga. Í kvöld fór glænýr þáttur í loftið þar sem þeir félagar héldu áfram að fara yfir stöðuna hjá liðunum í Olísdeild kvenna. Að þessu sinni komu fulltrúar frá Val og Fram...

Skiptur hlutur í Íslendingaslag

Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði fjögur mörk í fimm skotum þegar Holstebro gerði jafntefli, 32:32, við Ágúst Elí Björgvinsson og félaga í KIF Kolding í Kolding í kvöld en leikurinn var sá síðasti í 12. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Staðan...

Fékk grænt ljós hjá lækni og mætti til leiks

Daníel Freyr Andrésson mætti til leiks á ný í liði Guif í kvöld þegar það mætti Redbergslid í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik á heimavelli. Hann fékk högg á annað augað í kappleik undir lok október og var frá keppni...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Nú þarf að láta verkin tala

„Það er ótrúlega spennandi, draumur að taka þátt í HM,“ segir Orri Freyr Þorkelsson sem tekur nú þátt í...
- Auglýsing -