- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: November, 2020

Handboltinn okkar: Framtíðin í brennidepli í beinni

Handboltinn okkar var í beinni útsendingu í gækvöld þar sem Patrekur Jóhannesson þjálfari karlaliðs Stjörnunnar og Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari karlaliðs Vals voru í spjalli. Þá var slegið á þráðinn til Róberts Geirs Gíslasonar framkvæmdastjóra HSÍ og heyrt hvaða...

Meistaradeild: Stórleikir á hverju strái

Sex leikir verða á dagskrá í Meistaradeild kvenna um helgina og þar sem meðal annars sú óvenjulega staða kemur upp að þýska liðið Dortmund og ungverska liðið Györ spila báða leiki sína um helgina í Ungverjalandi. Fyrri viðureignin var...

Átak þarf til að sporna gegn brottfalli vegna veirunnar

Íþróttastarf á höfuðborgarsvæðinu hefur meira og minna legið niðri síðustu vikur. Í viku hafa æfingar íþróttafélaga verið óheimilar um land allt og verða alltént til 17. nóvember. Í mars og apríl lágu æfingar einnig meira og minna niðri. Eins...

Áfangi hjá hinni mögnuðu Görbicz – myndskeið

Það var einn leikur á dagskrá í Meistaradeild kvenna í gærkvöldi þegar að Borussia Dortmund og Györ áttust við í Ungverjalandi en leikurinn var þó heimaleikur Dortmund. Félögin komust að samkomulagi að spila leikina í 7. og 8. umferð...

Molakaffi: Johansson hættir, breytingar á EM, þjálfaraskipti, markvörður Metz

Per Johansson hættir sem landsliðsþjálfari Svartfjallalands í kvennaflokki að loknum Evrópumótinu í næsta mánuði. Svíinn ætlar að einbeita sér að þjálfun rússneska meistaraliðsins Rostov-Don sem hann tók við þjálfun á í sumar. Johansson hefur stýrt svartfellska landsliðinu síðustu þrjú...

Kannt þú að hoppa, grípa og kasta bolta?

Ekki er öll nótt úti fyrir áhugasama handknattleiksmenn sem hafa bandarískan ríkisborgararétt að öðlast sæti í landsliði Bandaríkjanna sem tekur þátt í heimsmeistaramóti karla í Egyptalandi í janúar.Nú um stundir geta þeir sent inn umsókn til Handknattleikssambands Bandaríkjanna sem...

Gerði tvær breytingar

Alfreð Gíslason gerði tvær breytingar á þýska landsliðinu áður en það heldur til Tallinn í fyrramálið þar sem það mætir landsliði Eistlands á sunnudaginn í undankeppni EM2022.Paul Drux skytta frá Füchse Berlin og markvörðurinn Till Klimpke koma inn í...

Handkastið: Vaknað úr dvala með viðhafnarútgáfu

Strákarnir í Handkastinu, þeir Arnar Daði, Theódór Ingi og Styrmir Sigurðsson tóku upp viðhafnarútgáfu af þætti sínum í gærkvöldi.Fóru þeir yfir landsleik Íslands og Litháens sem fram fór vikunni auk þess að fara yfir málin í Olís-deild karla en...

Vilja fækka í efstu deild – ekki góð reynsla af fjölgun

Nokkur af sterkari félagsliðum Danmerkur vilja fækka liðum í úrvalsdeild kvenna frá og með keppnistímabilinu 2022/2023. Ætla þau að funda um helgina og fara yfir stöðuna.Hugmyndir Team-Esbjerg, Viborg HK og Herning-Ikast ganga út á að fækkað verði um tvö...

Heilsa leikmanna verður að vera í efst á blaði

Patrekur Jóhannesson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar, segir það miklu skipta að liðin í Olísdeildunum fái sem mestan tíma til að hefja æfingar á nýjan leik þegar ástandið í samfélaginu batnar. Eftir því sem lengist í æfingahléinu lengist sá tími um...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Björg Elín er íþróttaeldhugi ársins

Björg Elín Guðmundsdóttir sjálfboðaliði hjá Val og HSÍ til áratuga var í kvöld útnefnd eldhugi ársins af Íþrótta- og...
- Auglýsing -