Monthly Archives: November, 2020
Fréttir
Handboltinn okkar: Veisla í beinni í kvöld milli 20 og 22
Það verður heldur betur blásið til handboltaveislu í þættinum Handboltinn okkar í kvöld en þá verður þátturinn í beinni útsendingu milli 20:00 og 22:00 á Sport FM 102,5 og verður útsendingin í boði Tuborg og Dominos.Það verður gestagangur hjá...
Efst á baugi
Var skipað að léttast
Norska landsliðskonan og handknattleikskonan Camilla Herem segir frá því í nýrri bók sinni að henni og fleiri leikmönnum rúmenska liðsins Baia Mare hafi verið skipað léttast þegar hún gekk til liðs við það sumarið 2014.„Mér var skipað að léttast...
Efst á baugi
Tíu leikjum lokið en tíu eru framundan
Tíu viðureignir eru að baki í undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik en leikið var í gær og í fyrradag. Framundan eru tíu leikir til viðbótar á laugardag og sunnudag. Íslenska landsliðið leikur ekki um helgina, ekki frekar en mörg...
Efst á baugi
Molakaffi: Rússnesk stjarna úr leik, Mortensen og minkabú
Ein stærsta stjarna kvennahandboltans í Evrópu um þessar mundir, hin 19 ára gamla Elena Mikhaylichenko, leikur ekki meira handknattleik á þessu keppnistímabili eftir að hún sleit krossband í kappleik í vikunni. Mikhaylichenko hefur verið ein helsta driffjöður CSKA Moskva-liðsins...
Efst á baugi
Var ekki draumabyrjun
„Þetta var ekki draumabyrjun en því miður eitthvað sem ég átti alveg eins von á,“ sagði Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þjóðverja í handknattleik í samtali við þýska fjölmiðla eftir að lið hans hafði lent í kröppum dansi gegn Bosníu í...
Efst á baugi
Grannþjóðirnar byrjuðu vel
Danir fóru vel af stað í undankeppni EM þegar þeir mættu landsliði Sviss í Árósum í leik sem fram átti að fara í gærkvöld en var frestað meðan menn leituðu af sér allan grun um að kórónuveirumsit væri að...
Fréttir
Tókst að velgja Alfreð og Þjóðverjum undir uggum
Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu komust í hann krappann gegn Bosníu í dag í undankeppni EM í handknattleik en þetta var fyrsti leikur Alfreðs með þýska landsliðið. Þótt ekki hafi Bosníumenn verið með fullskipað lið, aðeins...
Efst á baugi
„Ég hef fengið nóg“
Zoran Kastratović sagði gær upp störfum sem þjálfari handknattleiksliðsins Metalurg í Norður-Makedóníu. Það væri sjálfsagt ekki í frásögur færandi nema vegna ástæðu uppsagnarinnar. Hún er sú að Kastratović hefur ekki fengið greidd laun í níu mánuði. Gafst hann upp á...
Fréttir
Unnið að stuðningi við íþróttastarf
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á dögunum tillögu Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, og Lilju D. Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, þess efnis að ráðist verði í aðgerðir til að koma til móts við íþrótta- og æskulýðsfélög landsins vegna þeirrar röskunar...
Efst á baugi
Kemur til greina að fækka umferðum um þriðjung
Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari liðs Stjörnunnar í Olísdeild kvenna segir að vel hafi gengið að halda úti æfingum og leikmönnum við efnið á undanförunum vikum. Ekki sé þó laust við að óþreyju sé farið að gæta. Reynt sé að...
Nýjustu fréttir
Aron og Elvar fara varlega í sakirnar – fyrst og fremst varúðarráðstöfun
Íslenska landsliðið í handknattleik karla kom saman á fyrstu æfingu fyrir hádegið í dag. Að sögn Snorra Steins Guðjónssonar...