- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: November, 2020

Kurtovic má róa á ný mið

Norska handknattleikskonan Amanda Kurtovic leikur ekki meira með ungverska stórliðinu Györi, að sinni að minnsta kosti. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem félagið sendi frá sér í morgun. Henni er frjálst að leita að leigusamningi hjá öðru liði nú...

Tveir Íslendingar slógu í gegn

Tveir íslenskir handknattleiksmenn slógu svo hressilega í gegn með frammistöðu sinni í 9. umferð þýsku deildarinnar sem leikin var um síðustu helgi að þeir fengu sæti í liði umferðarinnar. Um er að ræða Akureyringinn Odd Gretarsson sem skoraði níu...

Handboltinn okkar: Stjarnan, HK og Þórir Hergeirsson

Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar sendu frá sér nýjan þátt í gærkvöld. Í þættinum fengu þeir fulltrúa frá Stjörnunni og HK í Olísdeild kvenna í heimsókn til sín. Rakel Dögg þjálfari og Helena Rut komu frá Stjörnunni og Halldór...

Hverjum mæta FH-ingar?

Nú liggur fyrir hvaða liðum karlalið FH í handknattleik getur mætt í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar (áður Áskorendakeppni Evrópu) þegar dregið verður fyrir hádegi á morgun. Eftir eru 32 lið í keppninni og hefur þeim verið skipt niður í tvo...

Molakaffi: Groot rifar seglin – Rasmussen með Svartfellinga

Hollenska handknattleikskonan Nycke Groot tilkynnti í gær að hún ætli að leggja keppnisskóna á hilluna við lok leiktíðar á komandi vori. Groot hefur leikið með Odense Håndbold frá 2019 en var þar á undan m.a. í fjögur ár hjá...

Fjórir smitaðir – Evrópuleik frestað hjá Viktori Gísla

Ekkert verður af því að Viktor Gísli Hallgrímsson og samherjar í danska liðinu GOG mæti Trimo Trebnje frá Slóveníu í Evrópudeildinni í handknattleik annað kvöld eftir að þjálfari GOG, Nicolej Krickau, og leikmaðurinn Emil Madsen greindust með kórónuveiruna í...

Sveinn sótti tvö stig til Árósar

Sveinn Jóhannsson og samherjar í SönderjyskE náðu í tvö mikilvæg stig þegar þeir sóttu Århus Håndbold heim í kvöld í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. SönderjyskE var með yfirhöndina í leiknum nánast frá upphafi til enda. Leikmenn Århus gerðu harða...

Dauft yfir Daníel Frey og samherjum í Partille

Daníel Freyr Andrésson, markvörður, og samherjar hans í Guif riðu ekki feitum hesti frá heimsókn sinni til Sävehof í kvöld í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik en leikurinn fór fram í Partille. Sóknarmenn Guif-liðsins virtust miður sín. Þeim tókst aðeins...

Smit og þremur leikjum frestað

Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari Kadetten Schaffhausen í Sviss, leikmenn liðsins og starfsmenn eru komnir í tíu daga sóttkví eftir að kórónuveirusmit greindist hjá einum í hópnum að lokinni ferð liðsins til Norður-Makedóníu í síðustu viku þar sem Kadetten lék við...

Undanþága veitt fyrir Ásvelli

Handknattleikssambandi Íslands barst í dag staðfesting á að Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hafi samþykkt undanþágu vegna íþróttahússins á Ásvöllum sem keppnishúss fyrir landsleiki Íslands á meðan Laugardalshöll verður lokuð vegna viðgerða.A-landslið kvenna hefur spilað síðustu þrjá heimaleiki á Ásvöllum og...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Var skrifað í skýin að mæta Íslandi í fyrsta leiknum mínum á HM

„Þetta var allt sérstakt. Mér var sagt eftir að hafa æft og leikið með liðinu síðustu vikur að ég...
- Auglýsing -