Monthly Archives: December, 2020
A-landslið karla
Karlalandsliðið nýtur sem fyrr mestrar hylli
Karlalandsliðið í handknattleik nýtur sem fyrr mikillar hylli á meðal landsmanna og dregur mjög marga þeirra að sjónvarpstækjum sínum þegar það tekur þátt í stórmótum. Samkvæmt frétt RÚV þá var viðureign Íslands og Rússlands á EM karla í handknattleik...
Fréttir
Kjöri íþróttamanns ársins verður lýst í kvöld
Kjöri íþróttamanns ársins verður lýst í 65. sinn í kvöld í þætti hjá RÚV sem hefst klukkan 19.40. Kosningu á meðal 30 félagsmanna í Samtökum íþróttafréttamanna lauk rétt fyrir miðjan desember. Tveir handknattleiksmenn eru á meðal þeirra tíu sem...
Efst á baugi
Spenntur fyrir nýju hlutverki
„Maður stendur á tímamótum. Ég og við erum bara mjög spennt fyrir að koma heim,“ sagði Ragnar Jóhannsson, handknattleiksmaður eftir að tilkynnt var í gær að hann gengi til liðs við uppeldisfélag sitt, Selfoss, eftir sex ár í atvinnumennsku...
Efst á baugi
Molakaffi: Aftur tapar Alsír, Spánverjar vinna, fleiri afföll hjá þýska landsliðinu
Pólska landsliðið vann landslið Alsír, 24:21, á æfingamóti í handknattleik karla í Póllandi í gærkvöld. Landslið Alsír verður andstæðingur íslenska landsliðsins á HM í Egyptalandi í næsta mánuði. Þetta var annað tap Alsír á jafnmörgum dögum á mótinu en...
Efst á baugi
Kiel í úrslitaleikinn eftir ævintýralega spennu
Kiel mætir Aroni Pálmarssyni og samherjum í Barcelona í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í Köln klukkan 19.30 annað kvöld. Það liggur fyrir eftir ævintýralega spennandi undanúrslitaleik Kiel og Veszprém í kvöld þar sem Kiel vann með eins marks...
Efst á baugi
Undrabati og Barcelona í úrslit í tólfta sinn
Barcelona leikur í tólfta sinn til úrslita í Meistaradeild karla í handknattleik annað kvöld gegn annað hvort THW Kiel eða Veszprém. Það varð ljóst eftir að Aron Pálmarsson og félagar unnu franska meistaraliðið PSG örugglega í undanúrslitum í kvöld,...
Efst á baugi
Aron heldur áfram að skrifa söguna
Aron Pálmarsson heldur áfram að skrifa söguna í Meistaradeild karla í handknattleik í dag þegar hann tekur þátt í leik Barcelona og PSG í undanúrslitum Meistaradeildar karla í handknattleik í Köln. Aron verður þar með fyrsti handknattleiksmaðurinn í sögunni...
Fréttir
PSG verður fyrir áfalli
Franska meistaraliðið PSG varð fyrir áfalli í gær þegar ljóst varð að hollenski miðjumaðurinn Luc Steins tekur ekki þátt í úrslitaleikjum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í Köln. Steins, sem kom til PSG fyrir nokkrum vikum til að hlaupa í...
Fréttir
Arnór Þór hefur skrifað undir nýjan samning
Landsliðsmaðurinn í handknattleik, Arnór Þór Gunnarsson, hefur framlengt samning sinn við þýska handknattleiksliðið Bergischer HC til tveggja ára með möguleika á uppsögn vorið 2022. Frá þessu greinir Arnór Þór í samtali við Akureyri.net í morgun. Samningur Arnórs Þórs...
Efst á baugi
Ragnar flytur heim og gengur til liðs við Selfoss
Handknattleiksmaðurinn Ragnar Jóhannsson verður leikmaður Selfoss á nýju ári. Hann hefur samið við Handknattleiksdeild Selfoss til þriggja ára. Um mikinn liðsstyrk er að ræða fyrir Selfoss-liðið en Ragnar hefur undanfarin tæp sex ár leikið í Þýskalandi, nú síðast hjá...
Nýjustu fréttir
Erum með betra lið og meiri breidd
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -