- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: December, 2020

Þórir: „Er mjög ánægður og stoltur“

„Ég er mjög ánægður og stoltur af liðinu og öllum sem starfa með okkur. Þetta hefur verið frábær ferð og gott mót við sérstakar aðstæður,“ sagði Þórir Hergeirsson, þjálfari nýbakaðra Evrópumeistara Noregs í handknattleik kvenna þegar handbolti.is sló á...

EM: Átta sigurleikir og Norðmenn Evrópumeistarar í áttunda sinn

Norska landsliðið varð Evrópumeistari kvenna í handknattleik í dag þegar það vann fráfarandi Evrópumeistara Frakka, 22:20, í úrslitaleik í Jyske Bank Arena í Herning. Noregur var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 14:10. Þetta er í áttunda sinn sem Noregur...

Guðmundur og Arnar Freyr fögnuðu sigri í Göppingen

Eftir tap fyrir botnliði Coburg í síðasta leik sínum í þýsku 1. deildinni þá bitu lærisveinar Guðmundar Þórðar Guðmundssonar hjá MT Melsungen frá sér í dag þegar þeir mættu til Göppingen og unnu með sjö marka mun, 30:23. Melsungen...

EM: Króatar komu, sáu og sigruðu – Dönum féll allur ketill í eld

Króatíska landsliðið í handknattleik hélt áfram að skrifa ævintýri sitt á EM kvenna í dag þegar það skellti danska landsliðinu, 25:19, í leiknum um bronsverðlaunin. Liðið lék frábærlega í síðari hálfleik þar sem Danir skoruðu aðeins eitt mark á...

EM: Stálin stinn mætast í úrslitaleiknum

Það er bara eitt lið sem getur staðið uppi sem sigurvegari en í úrslitaleik EM kvenna í handknattleik í dag mætast bestu lið mótsins til þessa. Þau einu sem hafa ekki tapað leik á leið sinni í úrslitaleikinn. Frakkar...

Ljónin sluppu fyrir horn

Rhein-Neckar Löwen slapp með skrekkinn í dag og marði sigur á Bergischer HC, 24:23, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Bergischer átti möguleika á að jafna metin í lokin en síðasta sókn liðsins rann út í sandinn. Rhein-Neckar hreppti...

Á brattann að sækja hjá Aue

Íslendingaliðið EHV Aue tapaði í dag með níu marka mun fyrir Lübeck-Schwartau á útivelli, 34:25, í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Leikið var á heimavelli  Lübeck-Schwartau. Heimaliðið var átta mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik.Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði eitt...

EM: Þrjár norskar og tvær danskar í úrvalsliðinu

Öll fjögur liðin sem komust í undanúrslit ásamt Rússlandi og Svartfjallalandi eiga fulltrúa í úrvalsliði mótsins sem var tilkynnt í dag. Noregur á þrjá fulltrúa og Danir eiga tvo. Í þetta skiptið gátu áhugamenn um EM kvenna tekið þátt...

Þórir: Þurfum á algjörum toppleik að halda í dag

„Þetta verður okkur erfiðasti leikur á mótinu fram til þessa. Á því leikur enginn vafi enda mætast án vafa tvö bestu lið mótsins í úrslitaleiknum. Frakkar eru með firnasterkt lið og við verðum að leika eins mikinn toppleik og...

Aron er meiddur – óvissa um næstu leiki

Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik, meiddist í síðari hálfleik í viðureign Barcelona og Bidasoa Irun í spænsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Vafi leikur á hvort hann getur tekið þátt í úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í Köln,...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Króatar fengu síðara boðskortið á HM – Færeyingar keppa í Trier

Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur samþykkt að Króatía fái annað boðskortið til þátttöku á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik sem fram...
- Auglýsing -