„Ég er mjög ánægður og stoltur af liðinu og öllum sem starfa með okkur. Þetta hefur verið frábær ferð og gott mót við sérstakar aðstæður,“ sagði Þórir Hergeirsson, þjálfari nýbakaðra Evrópumeistara Noregs í handknattleik kvenna þegar handbolti.is sló á...
Norska landsliðið varð Evrópumeistari kvenna í handknattleik í dag þegar það vann fráfarandi Evrópumeistara Frakka, 22:20, í úrslitaleik í Jyske Bank Arena í Herning. Noregur var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 14:10. Þetta er í áttunda sinn sem Noregur...
Eftir tap fyrir botnliði Coburg í síðasta leik sínum í þýsku 1. deildinni þá bitu lærisveinar Guðmundar Þórðar Guðmundssonar hjá MT Melsungen frá sér í dag þegar þeir mættu til Göppingen og unnu með sjö marka mun, 30:23. Melsungen...
Króatíska landsliðið í handknattleik hélt áfram að skrifa ævintýri sitt á EM kvenna í dag þegar það skellti danska landsliðinu, 25:19, í leiknum um bronsverðlaunin. Liðið lék frábærlega í síðari hálfleik þar sem Danir skoruðu aðeins eitt mark á...
Það er bara eitt lið sem getur staðið uppi sem sigurvegari en í úrslitaleik EM kvenna í handknattleik í dag mætast bestu lið mótsins til þessa. Þau einu sem hafa ekki tapað leik á leið sinni í úrslitaleikinn. Frakkar...
Rhein-Neckar Löwen slapp með skrekkinn í dag og marði sigur á Bergischer HC, 24:23, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Bergischer átti möguleika á að jafna metin í lokin en síðasta sókn liðsins rann út í sandinn. Rhein-Neckar hreppti...
Íslendingaliðið EHV Aue tapaði í dag með níu marka mun fyrir Lübeck-Schwartau á útivelli, 34:25, í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Leikið var á heimavelli Lübeck-Schwartau. Heimaliðið var átta mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik.Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði eitt...
Öll fjögur liðin sem komust í undanúrslit ásamt Rússlandi og Svartfjallalandi eiga fulltrúa í úrvalsliði mótsins sem var tilkynnt í dag. Noregur á þrjá fulltrúa og Danir eiga tvo. Í þetta skiptið gátu áhugamenn um EM kvenna tekið þátt...
„Þetta verður okkur erfiðasti leikur á mótinu fram til þessa. Á því leikur enginn vafi enda mætast án vafa tvö bestu lið mótsins í úrslitaleiknum. Frakkar eru með firnasterkt lið og við verðum að leika eins mikinn toppleik og...
Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik, meiddist í síðari hálfleik í viðureign Barcelona og Bidasoa Irun í spænsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Vafi leikur á hvort hann getur tekið þátt í úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í Köln,...