- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: January, 2021

HM: Dagur og lærisveinar nærri sigri á Króötum

Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í japanska landsliðinu komu flestum á óvart í kvöld þegar þeir voru nærri búnir að leggja silfurlið Evrópumótsins fyrir ári síðan, Króata, í fyrstu umferð í C riðli heimsmeistaramótsins í handknattleik í Alexandríu í...

„Mikil eftirvænting hjá okkur“

„Það ríkir mikil eftirvænting hjá okkur fyrir að byrja aftur,“ sagði Elías Már Halldórsson þjálfari karlaliðs HK við handbolta.is í dag en hann verður í eldlínunni í kvöld þegar flautað verður til leiks aftur eftir langt hlé í Grill...

Leikheimild er í höfn

Thea Imani Sturludóttir hefur fengið leikheimild og verður þar af leiðandi gjaldgeng með Val á morgun þegar keppni hefst aftur í Olísdeild kvenna með heilli umferð. Sem kunnugt er þá hefur ekki verið leikið í deildinni frá 26. september....

Eigum að vinna Alsírbúa

„Ég sá kafla úr leik Alsír og Marokkó í gær þegar við komum í íþróttahöllina og þekki ekki mikið til þeirra enda um að ræða lið og leikmenn sem maður mætir ekki oft. Þeir leika svolítið öðruvísi leik en...

Ekki smit í íslenska hópnum -hert á skimunum á HM

Allir í íslenska landsliðshópnum á HM í Egyptalandi, leikmenn, þjálfarar og starfsmenn fengu neikvæða niðurstöðu úr skimun sem hópurinn gekkst undir í gærkvöld. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, fékk tilkynningu um þetta fyrir stundu. Um var að ræða svokallað...

Smit í herbúðum Dana á HM

Kórónuveiran hefur stungið sér niður í lið heimsmeistara Danmerkur á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Egyptalandi. Hornamaðurinn ungi, Emil Jakbosen hefur greinst með veiruna. Jakobsen og herbegisfélagi hans og liðsfélagi hjá GOG í Danmörk, Morten Olsson, eru komnir í einangrun...

Tendrað verður upp í Grillinu í kvöld

Loksins hefst keppni á Íslandsmótinu í handknattleik aftur í kvöld eftir hlé síðan í 4. október. Leikmenn Grill 66-deildar karla ríða á vaðið með fjórum leikjum í fjórðu umferð deildarinnar. Fimmti og síðasti leikurinn fer fram á morgun. Eftirvænting...

HM: Þrír með í fyrsta sinn

Þrír leikmenn íslenska landsliðsins léku í gær í fyrsta sinn á heimsmeistaramóti í handknatteik. Þeir eru Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður, Viggó Kristjánsson og Elliði Snær Viðarsson. Tveir úr íslenska hópnum í Kaíró geta fetað í fótspor þeirra í næstu...

HM: Aðeins þriðjungur leikjanna unnist

Ísland hefur aðeins unnið þriðjung upphafsleikja sinna á heimsmeistaramóti karla í handknattleik. Íslenska landsliðið tekur nú þátt í HM í 21. sinn. Í gær tapaði liðið í þrettánda sinn fyrsta leik sínum á HM. Einu sinni hefur Ísland náð...

Ég reyndi eins og ég gat

„Ég reyndi bara eins og ég gat til þess að valda usla í vörn Portúgals, meira get ég ekki gert,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson sem ógnaði vörn Portúgals með hraða sínum í leiknum í gærkvöld. Hann skoraði tvö mörk...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Sandra á sigurbraut í Oldenburg

Sandra Erlingsdóttir og samherjar hennar í TuS Metzingen unnu í kvöld Oldenburg, 26:24, á útivelli í 12. umferð þýsku...
- Auglýsing -