Monthly Archives: January, 2021
Efst á baugi
HM: Sjö leikir á dagskrá
Eftir upphafsleik heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í gærkvöld á milli Egypta og Chilebúa sem var eini leikurinn á fyrsta keppnisdegi mótsins, fer keppni á fullt upp úr miðjum degi í dag. Alls eru sjö leikir á dagskrá í fjórum...
Efst á baugi
Molakaffi: Fjórir smitaðir hjá Ribe-Esbjerg, fer beint í leik á HM, markvörður á faraldsfæti
Danska úrvalsdeildarliðið Ribe-Esbjerg sem Daníel Þór Ingason, Gunnar Steinn Jónsson og Rúnar Kárason leika með tilkynnti í gærkvöld að þrír leikmenn liðsins hafi greinst smitaður af kórónuveirunni við skimun í fyrradag. Einn leikmaður hafði þegar verið greindur á mánudaginn....
Efst á baugi
Segja Egypta fara á svig við eigin ákvörðun
Danska Ekstra bladet slær því upp í kvöld að Egyptar hafi þverbrotið eigin reglur um áhorfendur á upphafsleik heimsmeistaramótsins, á milli landsliða Egypta og Chilebúa. Telur Ekstra bladet að a.m.k. 1.000 áhorfendur hafi verið á leiknum, þar af...
Efst á baugi
Grænhöfðeyingar er mættir með laskað lið til Kaíró
Það sem eftir er uppistandandi af leikmannahópi og starfsmönnum landsliðs Grænhöfðaeyja kom til Kaíró í kvöld en ennþá leikur vafi um hvort Grænhöfðeyingar taki þátt í HM í handknattleik. Sex leikmenn og fjórir starfsmenn, þar á meðal aðalþjálfarinn heltust...
Fréttir
Fór meidd af velli eftir níu mínútur í stórsigri
Hildigunnur Einarsdóttir fór meidd af leikvelli eftir níu mínútur í kvöld þegar lið hennar, Bayer Leverkusen, vann öruggan sigur á neðsta liði þýsku 1. deildarinnar, Mainz, 30:21, á útivelli. Með sigrinum færðist Leverkusen upp í fimmta sæti deildarinnar en...
Fréttir
„Fórum illa með færin okkar“
Íslendingaliðið Volda tapaði í kvöld á heimavelli í toppslagnum við Follo í norsku B-deildinni í handknattleik, 27:22, eftir að hafa verið fjórum mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 15:11.„Við fórum illa með færin okkar gegn sterku liði Follo,“ sagði...
Fréttir
Heimamenn byrjuðu keppnina á sigri
Egypska landsliðið vann upphafsleik heimsmeistaramótsins á heimavelli í kvöld eins og við var að búast enda ekki talið sennilegt að andstæðingurinn, landslið Chile, legði stein í götu Egypta.Sigur Egypta var aldrei í hættu og þegar upp var staðið...
Efst á baugi
Semur við Magdeburg en bíður eftir símtali frá Kaíró
Meðan að Erlingur Richardsson og leikmenn hollenska landsliðsins í handknattleik bíða eftir fregnum hvort þeir verði kallaðir til þátttöku á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Egyptalandi berast þær fregnir frá Þýskalandi að hollenski landsliðsmaðurinn Kay Smits hafi samið við þýska...
Fréttir
Mikið þarf að ganga á áður en HM verður slaufað
Mikið þarf að ganga á til þess að lið verði afskráð eftir að keppni á heimsmeistaramótinu í handknattleik verður hafin.Svo lengi sem tíu heilbrigðir útileikmenn og einn markvörður verða til reiðu verður liði gert skylt að mæta til leiks....
A-landslið karla
Styttist í frumsýningu á HM – síðasta æfing – myndir
Íslenska landsliðið í handknattleik karla er þessa stundina á æfingu í keppnishöllinni, Heliopolis sporting club íþróttahöllinni, ekki New Capital Sport Hall þar sem Ísland mætir landsliði Portúgals í upphafsleik sínum á HM klukkan 19.30 á morgun. Allir 20 leikmenn...
Nýjustu fréttir
Gömlu treyjurnar munu koma sér vel í Zagreb
Útlit er fyrir að stuðningsmenn íslenska landsliðsins í handknattleik karla geti ekki klæðst nýjum keppnistreyjum landsliðsins þegar heimsmeistaramótið hefst...