Monthly Archives: January, 2021
Efst á baugi
Enn flísast úr þýska hópnum
Enn einn leikmaðurinn hefur fallið úr þýska landsliðshópnum í handknattleik fyrir heimsmeistaramótið en þýska landsliðið fer til Egyptalands í dag. Hægri skyttan Christian Dissinger ákvað í gær að draga sig út úr hópnum. Hann er að minnsta kosti níundi...
Fréttir
Handboltinn okkar: HM framundan og Íslandsmótið
Þríeykið í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar hentu sér í hljóðver í gærkvöldi og tóku upp fyrsta þáttinn á nýju ári. Að þessu sinni spjölluðu þeir um leiki landsliðsins gegn Portúgal sem og möguleika liðsins á HM sem hefst í Egyptalandi...
A-landslið karla
HM: Í óvissuferð í Kaíró með Geir og Grana
Eftir langan og strangan dag eru Íslendingarnir komnir í hús í Kaíró í Egyptalandi. Þeir sem aðalmáli skipta í okkar augum þessa daga, leikmenn íslenska landsliðsins, þjálfarar og starfsmenn, geta frá og með þriðjudeginum tekið upp þráðinn við að...
A-landslið karla
Strákarnir okkar eru komnir til Kaíró – myndir
Íslenska landsliðið í handknattleik, strákarnir okkar, er komið til Kaíró í Egyptalandi þar sem það tekur þátt í heimsmeistarakeppninni í handknattleik karla sem hefst á miðvikudaginn. Fyrsti leikur Íslands á mótinu verður á fimmtudaginn gegn landsliði Portúgals en...
Efst á baugi
Valur krækir í landsliðskonu
Landsliðskonan Thea Imani Sturludóttir hefur skrifað undir samning við handknattleikslið Vals sem gildir út tímabilið 2024.Thea kemur til Vals frá Aarhus United í Danmörku en hún lék áður með Oppsal HK og Volda í Noregi og Fylki. Thea hefur...
Efst á baugi
Verða að æfa utandyra fyrir HM
Kórónuveiran hefur sett strik í reikninginn hjá mörgum við undirbúninginn fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik karla sem nú stendur fyrir dyrum í Egyptalandi. Mjög miklar takmarkanir hafa verið á æfingum víða en óvíða hefur það þó verið eins strangt og...
A-landslið karla
HM: Viggó Kristjánsson
Handbolti.is heldur áfram að kynna þá leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á HM í handknattleik sem hefst í Egyptalandi 13. janúar. Flautað verður til fyrsta leiks Íslands á mótinu daginn eftir en þá mætir íslenska landsliðið Portúgölum.Tuttugu leikmenn...
Efst á baugi
Allt þarf að ganga upp hjá okkur
Dagur Sigurðsson tekur nú þátt í sínu öðru heimsmeistaramóti í röð sem landsliðsþjálfari Japans. Lið hans verður í riðli með silfurliði EM fyrir ári, Króatíu, Asíumeisturum Katar og Angóla í C-riðli sem leikinn verður í Alexandríu, við Miðjarðarhafsströnd Egyptalands....
A-landslið karla
Bjarki Már stóð upp úr og Ágúst Elí var næstur
Bjarki Már Elísson var besti maður íslenska landsliðsins í gær í leiknum við Portúgal samkvæmt einkunnagjöf tölfræðisíðunnar HBStatz. Þegar litið er á heildareinkunnir leikmanna íslenska landsliðsins fékk Bjarki Már 8,1. Næstur á eftir er markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson með...
A-landslið karla
„Ég er klár í bátana“
„Það er klárt mál að ég fer með til Egyptalands. Ég hef fengið grænt ljós frá fjölskyldunni til að fara á HM og er bara fullur eftirvæntingar,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik karla spurður hvort hann færi...
Nýjustu fréttir
Hillir undir nýja keppnishöll hjá Íslendingaliði
Handknattleiksliðið Bergischer HC, sem Arnór Þór Gunnarsson þjálfar, hefur árum sama barist fyrir nýrri keppnishöll. Nú virðist vera komin...