- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: January, 2021

Baráttan um Voginn – Öll innkoma til styrktar Píeta

Verður Vogurinn svartur og bleikur eða gulur og blár? Þessu verður svarað þriðjudaginn, í kvöld, þegar Vængir Júpíters og Fjölnir mætast í sannkölluðum baráttuslag um Grafarvoginn þar sem bæði lið eru með bækistöðvar. Leikurinn er liður í Íslandsmótinu í...

Króatar spara ekki stóru orðin eftir útreið á HM

Króatískir fjölmiðlar spara síst stóru orðin í dag eftir að króatíska landsliðið féll úr keppni á heimsmeistaramótinu í handknattleik í gærkvöld eftir 12 marka tap fyrir heimsmeisturum Danmerku í lokaumferð milliriðlakeppninnar, 38:26. Þetta er stærsta tap Króata á heimsmeistaramóti...

Aftur kominn til Guif

Kristján Andrésson, fyrrverandi landsliðsmaður Íslands í handknattleik og landsliðsþjálfari Svía, hefur verið ráðinn íþróttastjóri sænska úrvalsdeildarliðsins Guif í Eskilstuna. Þetta kom fram á heimsíðu félagsins í gær. Kristján er öllum hnútum kunnugur hjá Guif. Hann lék með liðinu um...

Fer í aðgerð í vikulokin

Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason fer í aðgerð á hægri öxl undir vikulokin og verður ekkert meira með Göppingen á þessu keppnistímabili. Þetta kemur fram í tilkynningu sem félagið sendi frá sér í morgunsárið. Janus Daði hefur glímt við erfið...

Slóvenar geta sjálfum sér um kennt

Forráðamenn og leikmenn slóvenska landsliðsins í handknattleik geta að mörgu leyti sjálfum sér um kennt vegna matareitrunar sem kom upp í herbúðum þeirra á aðfaranótt síðasta sunnudags og fram eftir þeim degi. Nú er komið upp úr dúrnum að...

HM: Hverjir mætast í átta liða úrslitum?

Næst verður leikið í átta liða úrslitum á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla á morgun og eins um sæti í Forsetabikarnum.Í átta liða úrslitum mætast:Danmörk - Egyptaland.Svíþjóð - Katar.Spánn - Noregur.Frakkland - Ungverjaland.Undanúrslit fara fram á föstudag og úrslitaleikurinn og...

Leikstjórnandi Þórs úr leik

Valþór Atli Guðrúnarson, leikstjórnandi Þórs Akureyri, leikur ekki með liðinu á næstunni eftir að hafa farið úr axlarlið þegar um 20 mínútur voru eftir af viðureign Vals og Þórs í Olísdeild karla í Origohöllinni á Hlíðarenda í gærkvöld. Frá...

Þórsarar létu Val hafa fyrir hlutunum

Valsmenn unnu þriggja marka sigur á Þór, Akureyri, 30-27 í 5. umferð Olís-deildar karla fyrr í kvöld. Með sigrinum er Valur kominn á topp deildarinnar ásamt ÍBV en bæði lið hafa 8 stig eftir fimm leik. Þór situr áfram...

HM: Úrslit og staðan eftir síðustu umferð milliriðla

Lokaumferðin í milliriðli eitt og tvö á HM í handknattleik karla fór fram í kvöld. Fyrir umferðina var ljóst að Ungverjaland og Evrópumeistarar Spánar færu áfram í 8-liða úrslitum úr milliriðli eitt. Spenna var í milliriðli tvö um hvort...

Bjarki Már skoraði flest – hverjir hafa skorað mest frá ’58?

Bjarki Már Elísson varð markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi en íslenska landsliðið lauk keppni á mótinu að loknum sex leikjum. Bjarki Már skoraði 39 mörk. Næstur var Ólafur Andrés Guðmundsson með 26 mörk og Viggó Kristjánsson...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Björg Elín er íþróttaeldhugi ársins

Björg Elín Guðmundsdóttir sjálfboðaliði hjá Val og HSÍ til áratuga var í kvöld útnefnd eldhugi ársins af Íþrótta- og...
- Auglýsing -