Monthly Archives: February, 2021
Efst á baugi
Skoruðu ekki mark síðustu 11 mínúturnar
Þórsarar skoruðu ekki mark ellefu síðustu mínúturnar af viðureigninni við KA í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag og fengu þeir að súpa seyðið af því þegar leikurinn var gerður upp með tveggja marka sigri KA, 21:19. KA-menn skoruðu þrjú...
Fréttir
Elliði Snær frábær í góðum sigri
Elliði Snær Viðarsson átti afar góðan leik með Gummersbach í dag þegar liðið vann Lübeck-Schwartau á heimavelli, 31:29, í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Elliði Snær skoraði sex mörk í sjö tilraunum auk þess sem hann lét til sín...
Fréttir
Sara Katrín skoraði 13 mörk á Selfossi
Sara Katrín Gunnarsdóttir átti enn einn stórleikinn fyrri ungmennalið HK í dag þegar liðið sótti tvö stig austur á Selfoss í Grill 66-deildinni í dag. Hún skoraði 13 mörk í sex marka sigri HK-liðsins, 27:21. Vængbrotið lið Selfoss var...
Fréttir
FH stóð af sér áhlaupið í Eyjum
FH-ingar unnu baráttusigur í Vestmannaeyjum í dag þegar þeir sóttu ÍBV heim, 33:30, og komst þar með á ný í efsta sæti Olísdeildarinnar í handknattleik. FH skoraði fjögur af síðustu fimm mörkum leiksins eftir að ÍBV hafði náð að...
Efst á baugi
Væri frábært að fá tækifæri til að leika gegn Aroni
Hálfdan Daníelsson, Hafnfirðingur sem búsettur er í Sydney í Ástralíu, sendi handbolta.is eftirfarandi pistil. Kærar þakkir Hálfdán.Ég spilaði handbolta með Haukum upp alla yngri flokkana, annan flokk síðan með Fram. Ég spilaði svo í meistaraflokki með ÍR, Fjölni...
Efst á baugi
„Fékk tennurnar á Darra óheppilega í gegnum nösina“
Betur fór en talið var í fyrstu hjá handknattleiksmanni Selfoss-liðsins, Nökkva Dan Elliðasyni, þegar hann rakst á Darra Aronsson í fyrri hálfleik í viðureign Hauka og Selfoss í Olísdeild karla í Schenkerhöllinni á föstudagskvöld.Við áreksturinn opnaðist sár á nefi...
Fréttir
Molakaffi: Sigur hjá þríeykinu, tap í Sviss og Svíþjóð og var ekki með
Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði fjögur mörk í níu skotum og átti þrjár stoðsendingar þegar Aue vann Rimpar, 19:16, í þýsku 2. deildinni í gærkvöld. Sveinbjörn Pétursson stóð í marki Aue-liðsins annan hálfleikinn og var með 33% hlutfallsmarkvörslu. Rúnar Sigtryggsson...
Fréttir
Dagskráin: Grannaslagur á Akureyri og fleira spennandi
Fjórir leikir verða á dagskrá á Íslandsmótinu í handknattleik í dag. Þrír þeirra verða í Olísdeild karla en með þeim hefst 11. umferð. Eyjamenn fá FH-inga í heimsókn, Akureyrarliðin Þór og KA eigast við og loks sækja Stjörnumenn liðsmenn...
Efst á baugi
Úrslitin réðust í framlengingu á umdeildu vítakasti
Arnar Gunnarsson og lærisveinar hans í Neistanum töpuðu fyrir H71 með eins marks mun, 26:25, í framlengdum úrslitaleik í færeysku bikarkeppninni í handknattleik karla í Þórshöfn í gærkvöld. Djóni Gaard Joensen skoraði sigurmark H71 úr vítakasti þegar 12 sekúndur...
Efst á baugi
„Við keyrðum hreinlega yfir þær“
„Þetta var góður sigur þar sem við keyrðum hreinlega yfir þær. Þær voru alveg búnar á því eftir tuttugu mínútur í fyrri hálfleik en við héldum bara áfram,“ sagði handknattleikskonan Díana Dögg Magnúsdóttir við handbolta.is í gærkvöld eftir stórsigur...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Vil sjá einbeitt lið og troðfulla höll
„Það er lágmarkskrafa af okkur hálfu að vinna leikinn og ljúka undankeppni EM með fullu húsi stiga. Ég segi...