- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: February, 2021

Grunur um slitið krossband

Sterkur grunur er um að handknattleiksmaðurinn Sveinn Aron Sveinsson, hornamaður Selfoss, hafi slitið krossband í viðureign Hauka og Selfoss í Olísdeild karla í Schenkerhöllinni í gærkvöld. Sveinn Aron staðfesti við handbolta.is í morgun að allar líkur væru á að...

Stuttur stans hjá Šola

Vlado Šola hefur axlað sín skinn sem þjálfari króatíska meistaraliðsins RK Zagreb. Hann tók hatt sinn og staf í gærkvöld eftir enn eitt tap liðsins í fyrrakvöld í Meistaradeild Evrópu. Šola var aðeins fjóra mánuði í starfi en...

Lagast allt jafnt og þétt

„Ég er öll að koma til og er að byggja mig upp en það tekur sinn tíma,“ sagði Thea Imani Sturludóttir, handknattleikskona hjá Val og landsliðskona þegar handbolti.is hitti hana að máli í gær fyrir æfingu kvennalandsliðsins í Víkinni....

Molakaffi: Naumt tap, fyrstur til að fá bláa spjaldið, áfram frost í Noregi

Grétar Ari Guðjónsson varði 12 skot og var með 31% hlutfallsmarkvörslu þegar lið hans Nice tapaði með minnsta mun, 28:27, fyrir Pontault í frönsku B-deildinni í handknattleik á heimavelli í gærkvöld. Pontault var fimm mörkum yfir í hálfleik, 16:11....

Kristján Orri fór á kostum í Safamýri

Kristján Orri Jóhannsson og samherjar í handknattleiksliðinu Kríu eru komnir á sigurbraut á nýjan leik. Þeir unnu annan leik sinn í röð í kvöld þegar þeir sóttu ungmennalið Fram heim í Safamýrina. Lokatölur voru 33:24, fyrir Kríu sem var...

Víkingur einn á toppnum

Víkingur situr einn í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik eftir sigur á ungmennaliðið Vals í hörkuleik í Víkinni í kvöld, 30:26, eftir jafna stöðu að loknum fyrri hálfleik, 14:14.Víkingur hefur þar með 18 stig, tveimur fleiri en...

Sterkur varnarleikur fleytti Haukum á toppinn

Haukar færðust upp í efsta sæti Olísdeildar á nýjan leik með sigri á Selfossi, 25:20, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld. Haukar voru mun sterkari í leiknum frá upphafi til enda, ekki síst í síðari hálfleik þegar þeir voru...

Fimm íslensk mörk í sigurleik

Leikmenn Íslendingaliðsins IFK Kristianstad fögnuðu öðrum sigri sínum í vikunni í kvöld þegar liðið lagði IFK Ystads á heimavelli, 26:22. Gestirnir voru marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 10:9. Kristianstad er eftir sem áður í sjöunda sæti deildarinnar með...

Naumur en kærkominn sigur

Elvar Örn Jónsson og samherjar i Skjern mörðu sigur á næst neðsta liði dönsku úrvalsdeildarinnar, Ringsted, í kvöld á heimavelli, 30:29, og sitja áfram í sjöunda sæti deildarinnar með 23 stig að loknum 20 leikjum. Skjern hefur átt erfitt...

Mér finnst ég geta gert betur

„Það hefur gengið upp og ofan hjá mér til þessa á keppnistímabilinu. Ég hef fundið fyrir meiri pressu eftir að handboltinn fór aftur af stað eftir hléið og hef verið í betra standi í byrjun árs á síðustu keppnistímabilum....
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Fyrirfram hefði ég alltaf þegið jafntefli – fyllum Hlíðarenda á laugardag

„Ef mér hefði fyrirfram verið boðið jafntefli í fyrri leiknum þá hefði ég alltaf þegið það. Ég er samt...
- Auglýsing -