Monthly Archives: February, 2021
Efst á baugi
„Faxi“ á leið til Íslendingaliðs?
Staffan „Faxi“ Olson þykir líklegur til að taka við þjálfun sænska handknattleiksliðsins IFK Kristianstad fyrir næsta tímabil. Með Kristianstad leika m.a. Íslendingarnir Ólafur Andrés Guðmundsson og Teitur Örn Einarsson.Ulf Larsson tók tímabundið við þjálfun Kristianstad rétt fyrir jól eftir að...
Efst á baugi
Hansen sagður á heimleið
Danski handknattleiksmaðurinn Mikkel Hansen er sagður ætla að flytja heim til Danmerkur sumarið 2022 og ganga til liðs við meistaraliðið Aalborg Håndbold. TV2 í Danmörku greinir frá þessu í morgun og segist hafa heimildir fyrir að samkomulag sé í...
Efst á baugi
Molakaffi: Í nýtt starf, varði þrjú skot, hundóánægðar og hættar, hljóp úr vistinni, getur ekki hætt
Anita Görbicz hefur verið ráðin íþróttastjóri ungverska handknattleiksliðsins Györ. Görbicz er ein fremsta handknattleikskona síðustu tveggja áratuga og alla tíð leikið með uppeldisfélagi sínu, Györ. Hún ætlar að leggja skóna á hilluna í vor og tekur þá við starfi...
Efst á baugi
Mörðu sigur heima án Arons
Aron Pálmarsson lék ekki með Barcelona í kvöld þegar liðið slapp fyrir horn í kvöld með stigin tvö í viðureign við franska liðið Nantes á heimavelli. Frakkarnir veittu harða mótspyrnu og það var ekki fyrr en að leiktíminn var...
Efst á baugi
Skin og skúrir hjá Íslendingum
Leikmenn Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, máttu bíta í súra eplið í kvöld og tapa með eins marks mun fyrir Grosswallstadt á heimavelli, 29:28, í hnífjöfnum og spennandi leik. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 14:14.Elliði Snær...
Efst á baugi
Elín Jóna fór hamförum í Randers
Elín Jóna Þorsteinsdóttir átti sannkallaðan stórleik, svo ekki sé fastara að orði kveðið, í kvöld þegar lið hennar, Vendsyssel sótt Randers heim í 22. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Elín Jóna fór hreinlega hamförum í markinu og varði 21...
Fréttir
Getum verið sáttari við framlag okkar í dag
„Þetta var talsvert líkara okkar hefðubundnu spilamennsku í dag. Við spiluðum hörku vörn allan tímann og fengum góða vörslu. Við getum allavega verið nokkuð sáttari með okkar framlag í dag en það er afar svekkjandi að hafa ekki fengið...
Fréttir
Donni er á réttri leið
Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, er að sækja í sig veðrið eftir að hafa meiðst á ökkla á æfingu með félagsliði sínu, PAUC-Aix í Frakklandi, fyrir um hálfum mánuði.„Ég var einmitt á fyrstu handboltaæfingunni minni í gær eftir...
Efst á baugi
Ekkert bann en hegðun starfsmanns skoðuð nánar
Fjögur erindi voru tekin fyrir á fundi aganefndar Handknattleikssambands Íslands í gær. Þrjú vegna útilokana leikmanna frá kappleikjum á síðustu dögum í Olísdeild karla og Grill 66-deild karla. Öll voru málin metin þannig að ekki þótti þörf á að...
Efst á baugi
Hægari bati en vonir stóðu til um
„Batinn hefur verið mjög hægur hjá mér, miklu hægari en ég átti von á,“ sagði Bjarni Ófeigur Valdimarsson, handknattleiksmaður við handbolta.is í morgun. Bjarni Ófeigur, sem gekk til liðs við sænska úrvalsdeildarliðið Skövde frá FH í lok nóvember, glímir...
Nýjustu fréttir
Átta síðustu farseðlarnir gengu út í dag – þjóðirnar 24 sem taka þátt í EM26
Norður Makedónía, Serbía, Austurríki, Pólland, Sviss, Ítalía, Úkraína og Rúmenía gripu átta síðustu farseðlana á Evrópumót karla í handknattleik...