Monthly Archives: February, 2021
Fréttir
Dagskráin: Nóg um að vera hjá körlum og konum
Sex leikir eru á dagskrá Íslandsmótsins í handknattleik í dag og í kvöld. Þrír þeirra verða í Olísdeild karla og aðrir þrír í Grill 66-deild kvenna þar sem ekki er síður hart barist en í Olísdeild karla.Sem...
Fréttir
Molakaffi: Díana Dögg á sigurbraut, Aron Dagur, Óðinn Þór, Íslendingatríóið í Aue vann og stórsigur hjá Aroni
Díana Dögg Magnúsdóttir var allt í öllu þegar Zwickau vann Freiburg, 29:21, á útivelli í þýsku 2. deildinni í handknattleik í gær. Hún skoraði þrjú mörk, vann vítaköst átti nokkrar stoðsendingar í leiknum auk þess að vera aðsópsmikil í...
Fréttir
Athugasemd frá HBStatz
Handbolta.is barst eftirfarandi athugasemd frá HBStatz vegna fréttar um að marki hafi verið ofaukið á KA/Þór í leik við Stjörnuna Olísdeild kvenna í TM-höllinni í gær:„Aðili HBStatz var með skráða stöðuna 12-17 í hálfleik, en marki var bætt...
Efst á baugi
Handvömm á ritaraborði – KA/Þór skoraði 26 en er með skráð 27 mörk og vann
Mistök voru gerð á ritaraborðinu í TM-höllinni í dag í leik Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeild kvenna sem urðu þess valdandi að KA/Þór vann leikinn, 27:26, þrátt fyrir að hafa skorað 26 mörk í leiknum. Fullvíst má telja að...
Efst á baugi
Víkingar halda sínu striki
Víkingur situr í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik þegar keppni í deildinni er hálfnuð. Víkingar hafa 16 stig eftir níu leiki og hafa aðeins tapað einum en unnið átta undir stjórn Jóns Gunnlaugs Viggóssonar þjálfara. Sá árangur...
Fréttir
Annar baráttusigur hjá KA/Þór
KA/Þór gefur ekkert eftir í toppbaráttu Olísdeildarkvenna. Aðra helgina í röð vann liðið með eins marks mun og að þessu gegn Stjörnunni í TM-höllinni í Garðabæ, 27:26, í afar kaflaskiptum leik. Minnstu mátti muna að Stjörnukonum tækist að krækja...
Fréttir
Sara Sif fór á kostum þegar Fram fór illa með Val
Framar fóru illa með Valsara í viðureign liðanna í Olísdeild kvenna í handknattleik í Framhúsinu í dag, 30:22. Lokatölurnar segja þó ekki alla söguna um yfirburði Fram-liðsins sem var 11 mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 19:8. Framarar eru...
Fréttir
Fjórtán marka munur í grannaslag
Haukar unnu stórsigur á grönnum sínum í FH, 33:19, í upphafsleik níundu umferðar Olísdeildar kvenna í Kaplakrika í dag. Haukar eru eftir sem áður í fimmta sæti deildarinnar með níu stig að loknum níu leikjum. FH rekur lestina í...
Efst á baugi
Yfirlýsing frá meistaraflokki kvenna hjá ÍBV – vegna fréttaflutnings af þjálfara okkar
Handbolta.is hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá meistaraflokki kvenna hjá ÍBV vegna fréttar sem handbolti.is birti í gær og var unnin upp úr viðtali sem birtist við Britney Cots leikmann FH á mbl.is í fyrrakvöld:„Okkur langar aðeins að velta upp...
Fréttir
Lazarov tekur við landsliði Norður-Makedóníu
Kiril Lazarov fremsti handknattleiksmaður sem Norður-Makedónía hefur alið af sér og einn fremsti handknattleiksmaður síðari tíma hefur verið ráðinn þjálfari karlalandsliðs heimalands síns. Hann skrifaði undir samning á dögunum en tilkynnt var um ráðninguna í morgun. Lazarov verður einnig...
Nýjustu fréttir
Myndasyrpa: Fyrsta landsliðsmark nýliðans
Framarinn Reynir Þór Stefánsson lék sinn fyrsta A-landsleik í gær þegar íslenska landsliðið mætti og vann georgíska landsliðinu í...