- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: February, 2021

Víkingar gefa ekkert eftir

Víkingur heldur sigurgöngu sinni áfram i Grill 66-deild karla í handknattleik. Í kvöld vann liðið níu marka sigur í heimsókn sinni til Kríu í Hertzhöllina á Seltjarnarnesi, 27:18, í toppslag sem því miður náði aldrei að verða spennandi. Fyrirfram...

Annar stórsigur HK í röð

HK lyftist upp í annað sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í kvöld með öðrum stórsigri sínum í röð. Að þessu sinni skellti HK ungmennaliði Hauka með 11 marka mun, 27:16, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. HK hefur þar með...

Fagnar sigri í sínum fyrsta leik

Alexander Petersson fagnaði sigri í fyrsta leik sínum fyrir Flensburg í meira en áratug í kvöld þegar Flensburg vann Meshkov Brest, 28:26, í Brest í Hvíta-Rússlandi en leikurinn var liður í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla. Flensburg komst...

Ágætis byrjun hjá Sigvalda

Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handknattleik og samherjar hans í pólska meistaraliðinu Łomża Vive Kielce unnu 11. sigur sinn í pólsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar flautað var til leiks aftur eftir hlé frá því í desember vegna heimsmeistaramótsins í...

Ennþá nokkur tími í Þorgils Jón

Varnar,- og línumaðurinn sterki hjá Val, Þorgils Jón Svölu-Baldursson hefur enn ekki getað leikið með Val eftir að hafa fengið þungt högg á annað hnéið í kappleik í lok september. Vonir stóðu til þess að Þorgils Jón yrði kominn...

Fyrsti leikurinn í kvöld

Landsliðsmaðurinn Alexander Petersson leikur í kvöld sinn fyrsta leik fyrir Flensburg eftir að hann gekk til liðs við félagið á dögunum. Flensburg-liðið er komið til Hvíta-Rússlands þar sem það mætir Meshkov Brest í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í...

FH – KA, myndasyrpa

FH og KA skildu jöfn, 31:31, í Olísdeild karla í handknattleik í gær eftir mikinn endasprett KA-manna en þeir skoruðu fjögur síðustu mörk leiksins í Kaplakrika. Jöfnunarmarkið var skoraði úr vítakasti sem dæmt var var eftir langa rekistefnu dómaranna...

Rifbeinsbrotin og verður frá keppni um skeið

Handknattleikskonan Stella Sigurðardóttir hefur ekki leikið með Fram í tveimur síðustu leikjum liðsins og verður frá keppni um tíma til viðbótar. Vísir.is segir frá því í dag að Stella hafi rifbeinsbrotnað í viðureign Fram og FH um tíu...

Vinnur með okkur þegar fram í sækir

„Við erum með jafnan og breiðan leikmannahóp og viljum nýta hann sem best. Þess vegna hreyfi ég hópinn mikið í leikjum og held þannig mönnum á tánum,“ sagði Aron Kristjánsson, þjálfari karlaliðs Hauka í samtali við handbolta.is. Athygli hefur...

Ömurlegt að fá ekkert

„Það er ömurlegt að fá ekki að minnsta kosti eitt stig. Ég hefði viljað að þau hefðu verið tvö,“ sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari karlaliðs ÍR, í samtali við handbolta.is í gærkvöldi eftir að hans lið tapaði fyrir Stjörnunni, 27:24,...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Erum með betra lið og meiri breidd

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -