- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: February, 2021

„Má ekki koma fyrir aftur“

„Við mættum ekki til leiks. Þetta var einn af þessum hálfleikum þar sem ekkert gengur upp, bara alls ekkert,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar spurður út í hvað það hafi verið sem hans menn buðu upp á í...

Lenti í samstuði og fékk heilahristing

Handknattleiksmaðurinn Geir Guðmundsson, leikmaður Hauka, fékk þungt högg í gærkvöld í viðureign Hauka og ÍR þegar hann lenti í samstuði við Eyþór Vestmann, leikmann ÍR. Geir var fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl.Í samtali við vísir.is segir Aron Kristjánsson þjálfari...

Molakaffi: Mørk, Hreiðar, Daníel, Álaborg og Hanusz

Nora Mørk leikur ekki með Vipers Kristiansand á næstunni meðan hún jafnar sig eftir að hafa fundið til verkja í hné í kappleik með liðinu í Meistaradeild Evrópu á dögunum. Þjálfari liðsins segir mjög hæpið að Mørk taki þátt...

Í hjartastopp á æfingu

Hinn frábæri markvörður Porto og landsliðs Portúgal, Alfredo Quintana, veiktist alvarlega á æfingu Porto í dag og fór í hjartastopp, eftir því sem félagið greinir frá á heimasíðu sinni. Quintana var fluttur rakleitt á sjúkrahús þar sem hann...

Þriðja tap Selfoss í röð

Selfoss tapaði þriðja leik sínum í röð í kvöld þegar liðið tók á móti baráttuglöðum Gróttumönnum í Hleðsluhöllinni. Grótta var með tögl og hagldir í leiknum nánast frá upphafi til enda og vann sinn annan leik í röð og...

Einstefna á Hlíðarenda

Valsmenn risu úr öskustónni eins og fuglinn Fönix í kvöld og kjöldrógu leikmenn Aftureldingar í Olísdeild karla í handknattleik en leikið var í Origohöllinni á Hlíðarenda, 30:21. Aðeins annað liðið var með á nótunum í fyrri hálfleik en að...

Haukar sluppu fyrir horn

Botnlið Olísdeildar karla, ÍR, stóð hressilega í toppliði Hauka í viðureign liðanna í Austurbergi í kvöld. Segja má að Haukar hafi sloppið fyrir horn eftir harða mótspyrnu ÍR-inga sem voru á köflum með frumkvæði og hreinlega neituðu að játa...

Elvar kominn til Nancy

Handknattleiksmaðurinn Elvar Ásgeirsson hefur gengið til liðs við franska handknattleiksliðið Nancy eða Grand Nancy Métropole Handball. Gengið var endanlega frá skiptunum í dag en þau hafa legið í loftinu um nokkurt skeið.Elvar hefur undanfarin tæp tvö ár leikið...

Valið í yngri landslið karla til æfinga í mars

Helgina 12. – 14. mars æfa yngri landslið karla í handknattleik og hafa þjálfarar liðanna valið sína æfingahópa. Æfingarnar fara allar fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímarnir verða auglýstir fljótlega, eftir því sem segir á heimasíðu Handknattleikssambands Íslands.Landsliðshópana má...

Hörður: Hafa skal það sem sannara reynist

Handknattleiksdeild Harðar hefur sent frá sér neðangreinda tilkynningu vegna tilkynningar sem Vængir Júpíters sendu frá sér í dag þann 22. febrúar 2021:„Hafa skal það sem sannara reynist. Mikilvægt er að passa vel upp á þá umræðu sem handknattleiksíþróttin fær....
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Molakaffi: Alfreð, Holm, Lauge, Bartusz, Palasics

Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattliek karla verður án markvarðarins sterka, Andreas Wolff, örvhentu skyttunnar Franz Semper og línumannsins...
- Auglýsing -