- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: March, 2021

Töframaðurinn á Skipagøtu – myndskeið

Hinn 19 ára gamli færeyski handknattleiksmaður, Elias Ellefsen á Skipagøtu, sló í gegn í sínum fyrsta A-landsleik á heimavelli á sunnudaginn þegar færeyska landsliðið tapaði naumlega fyrir landsliði Úkraínu, 26:25, í undankeppni EM í Höllinni á Hálsi í Þórshöfn....

Dagskráin: Erlingur í sóttkví – botnslagur á Akureyri

Þrír leikir fara fram í Olísdeild karla í kvöld í þremur landshlutum auk þess sem ein viðureign verður í Grill 66-deild kvenna. Valur og ÍBV hefja keppnisdaginn þegar lið félaganna leiða saman hesta sína í Origohöll Valsmanna klukkan 18....

Molakaffi: Lindberg smitaður, frestað hjá Arnóri Þór, Richardson, Álaborg, Entrerios

Hans Lindberg, leikmaður Füchse Berlin og danska landsliðsins í handknattleik, hefur greinst smitaður af kórónuveirunni. Danska handknattleikssambandið greindi frá þessu í gærkvöld en félag hans hafði ekki tjáð sig um málið skömmu fyrir miðnætti. Lindberg var kallaður inn í...

Stefán Rafn mætti til leiks eftir langa fjarveru

Stefán Rafn Sigurmannsson lék sinn fyrsta keppnisleik í um eitt og hálft ár þegar hann steig út á gólfið í Schenkerhöllinni í kvöld og skoraði sex mörk fyrir Hauka í eins marks sigri á Stjörnunni, 26:25, í Olísdeild karla...

Gróttumenn voru nærri að hirða bæði stigin

Grótta var nærri því búin að hirða bæði stigin úr viðureign sinn við FH í Olísdeild karla í handknattleik karla í Hertzhöllinni í kvöld. Benedikt Elvar Skarphéðinsson jafnaði metin, 30:30, fyrir FH þegar fjórar sekúndur voru til leiksloka. Áður...

Góður æfingadagur að baki í Skopje – myndasyrpa

Íslenska kvennalandsliðið æfði af miklum krafti í keppnishöllinni í Skopje í dag eftir að allir hafa jafnað á ferðlaginu sem langt til Norður-Makedóníu en það var langt og strangt. Æft var í gær og fundað og meiri kraftur settur...

Hert útgöngubann vofir yfir – leikjum Íslands flýtt

Vegna yfirvofandi herts útgöngubanns í Skopje, höfuðborg Norður-Makedóníu, hefur verið ákveðið að flýta leikjum íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik í forkeppni HM sem fram fara á föstudag, laugardag og sunnudag. Íslenska landsliðið leikur við Norður-Makedóníu á föstudag, Grikki á laugardag...

Taka þriðja tímabilið með ÍBV

Handknattleikskonurnar Karolina Olszowa og Marta Wawrzynkowska hafa gert nýjan eins ár samning við Handknattleiksdeild ÍBV. Báðar eru þær á sínu öðru tímabili með ÍBV-liðinu.Olszowa hefur farið vaxandi í sóknarleik ÍBV á keppnistímabilinu auk þess að vaxa fiskur um hrygg...

Vistaskipti loksins staðfest

Þýska handknattleiksliðið MT Melsungen staðfesti í dag að Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson verður leikmaður félagsins næstu tvö ár frá og með 1. júlí í sumar. Vistaskiptin spurðust út í janúar á meðan íslenska landsliðið tók þátt í heimsmeistramótinu en...

Rær á ný mið í sumar

Handknattleiksmaðurinn Aron Dagur Pálsson rær á ný mið eftir núverandi leiktíð og tveggja ára veru hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Alingsås. Aron Dagur staðfesti það við handbolta.is í dag að hann flytjist um set í sumar.„Næstu skref eru ennþá óljós. Vonandi...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Streymi: Kynningarfundur Vals vegna úrslitaleiks Evrópubikarkeppninnar

Valur og spænska liðið BM Porriño mætast í úrslitaleik Evrópudeildar kvenna í handknattleik á Hlíðarenda klukkan 15 á morgun, laugardag....
- Auglýsing -