Monthly Archives: March, 2021
Fréttir
Satchwell og Morkunas með glæsileg tilþrif – myndskeið
Eins og venjulega þá standa markverðir í ströngu í handboltaleikjum. Engin undantekning var um helgina þegar leikið var í undankeppni EM í karlaflokki. Hér fyrir neðan má sjá fimm frábær tilþrif markvarða frá leikjunum. Tveir af fimm markvörðum sem...
Efst á baugi
Hótunarbréf beið Alfreðs í póstkassanum
Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla, fékk hótunarbréf í pósti þar sem lagt er að honum að segja starfi sínu lausu strax annars megi hann eiga von á heimsókn þar sem látið er að því liggja að skemmdir...
Fréttir
Sigurmark lærisveina Erlings var best – myndskeið
Sigurmark hollenska landsliðsins, undir stjórn Eyjamannsins Erlings Richardssonar, gegn Pólverjum á síðasta sunnudag var valið besta markið í syrpu með fimm flottustu mörkum síðustu umferðar í undankeppni EM sem fram fór um síðustu helgi. Hollendingar unnu leikinn sem fram...
Efst á baugi
Okkur verða ekki færðir sigrar á silfurfati
„Þátttaka í Ólympíuleikum er stærsti íþróttaviðburður sem íþróttamenn og þjálfarar taka þátt í,“ segir Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handknattleik í tilefni þess að norska landsliðið hefur komið saman til undirbúnings fyrir forkeppni Ólympíuleikanna á föstudag og á...
Efst á baugi
Dagskráin: Flautað til leiks á nýjan leik
Keppni hefst á nýjan leik í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld með tveimur leikjum. Hlé hefur verið á keppni frá 5. mars vegna alþjóðlegrar landsleikjaviku. Væntanlega hefur hléið verið kærkomið fyrir leikmenn og þjálfara eftir mikla leikjatörn frá...
Efst á baugi
Molakaffi: Fer með til að taka víti, meistarar í Japan, Vujin, Gurbindo og Møller
Norska handknattleikskonan Nora Mørk veður í norska landsliðinu sem um næstu helgi tekur þátt í forkeppni Ólympíuleikanna. Leikirnir í riðli norska landsliðsins fara fram í Podgorica í Svartfjallalandi. Mørk hefur ekki jafnað sig á meiðslum í hné sem hún...
Efst á baugi
Misrita má samninga og félagaskipti en ekki leikskýrslu
„Afstaða HSÍ - Handknattleikssambands Íslands er semsagt sú að það má ekki misrita á leikskýrslu eitt nafn en það er fullkomlega heimilt að misrita alla leikmannasamninga og öll félagaskipti á kennitölu sem ekki er til í tæpt ár. Það...
Efst á baugi
Fjöldi unglinga væntanlegur í hæfileikamótun HSÍ
Hæfileikamótun HSÍ hefst á föstudaginn og stendur fram á sunnudag en þá æfa strákar og stelpur sem fædd eru 2007 undir stjórn Halldórs Jóhanns Sigfússonar og Rakelar Daggar Bragadóttur auk margra aðstoðarmanna. Hæfileikamótun HSÍ er fyrsta skrefið í átt...
A-landslið kvenna
Fyrsta æfing í Skopje – myndir
Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik kom til Skopje í Norður-Makedóníu á öðrum tímanum í nótt eftir langt ferðalag frá Íslandi með þremur millilendingum. Ferðin gekk klakklaust fyrir sig og allur farangur skilaði sér á leiðarenda ferðalöngum til mikils léttis.Framundan...
Fréttir
Þrír Íslendingar í hópi fimm efstu
Þrír íslenskir handknattleiksmenn eru á meðal fimm markahæstu í þýsku 1. deildinni í handknattleik þegar keppni er um það bil hálfnuð. Viggó Kristjánsson er markahæsti maður deildarinnar. Hann hefur setið í efsta sæti frá upphafi. Bjarki Már Elísson, markakóngur...
Nýjustu fréttir
Stórsigurinn skipti sköpum – Serbar á fimmtudag – enn möguleiki á 9. sæti EM
Stórsigur 19 ára landsliðsins á Norður Makedóníu í dag færði liðinu fjórða og síðasta sætið sem í boði...