Monthly Archives: March, 2021
Efst á baugi
Afturelding styrkti stöðu sína
Afturelding gefur ekkert eftir í keppninni um sæti í Olísdeild kvenna á næsta keppnistímabilið. Afturelding vann í dag ungmennalið HK, 33:26, í 13. umferð Grill 66-deildarinnar í Kórnum í Kópavogi og er þar með í þriðja sæti deildarinnar, næst...
Fréttir
Sóttu tvö stig austur á Selfoss
Grótta komst upp að hlið ÍR í fjórða til fimmta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik með 14 stig eftir sigur Selfoss, 25:20, í 13. umferð deildarinnar í Hleðsluhöllinni í dag. Seltirningar voru með sex marka forskot að loknum...
Efst á baugi
Leiðir skildu í síðari hálfleik
Ungmennalið Vals, skipað nokkrum sterkum leikmönnum úr A-liðinu sem leikur í Olísdeildinni, vann ÍR örugglega, 32:24, í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í Austurbergi í dag. ÍR-ingum tókst að halda í við Valsliðið í fyrri hálfleik. Leiðir skildu hinsvegar...
A-landslið kvenna
Landsliðið lagt af stað í langferð i forkeppni HM
Kvennalandsliðið í handknattleik tekur þátt í forkeppni heimsmeistaramótsins sem fer fram í Skopje í Norður-Makedóníu á næsta föstudag, laugardag og á sunnudag. Íslensku landsliðskonurnar héldu af landi brott snemma í morgun ásamt fríðu föruneyti. Framundan er langt og strangt...
Fréttir
Dagskráin: Heil umferð hjá konunum
Fimmtánda umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik verður leikin í dag með fjórum leikjum en að vanda situr eitt lið yfir í hverri umferð vegna þess að níu lið eru í deildinni. Að þessu sinni situr lið Fjölnis-Fylkis hjá....
Efst á baugi
Molakaffi: Sögulegur áfangi Norðmanna, Króatar sneru við taflinu, breytingar hjá Thüringen
Norska landsliðið í handknattleik karla hefur svo gott sem tryggt sér þátttökurétt í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í fyrsta sinn frá árinu 1972. Noregur vann Chile, 38:23, í annarri umferð 1. riðils forkeppni leikanna í gær og hefur þar með fjögur...
Fréttir
CSKA sneri við taflinu- ekkert stöðvar Györ
Fjórir leikir í 16-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna voru á dagskrá í dag þar sem boðið var uppá háspennu í tveimur af þeim leikjum en í hinum tveimur var niðurstaðan nokkuð afgerandi.Rúmensku liðin CSM Bukaresti og Valcea áttust við, nú...
Efst á baugi
Kjöldrógu einn keppinautinn
Óhætt er að segja að Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar í BSV Sachsen Zwickau hafi tekið annan af tveimur keppinautum sínum um efsta sæti í þýsku 2. deildinni, SG H2 KU Herrenberg, í ærlega kennslustund í kvöld í uppgjöri...
Fréttir
Alfreð og lærisveinar tóku Slóvena í kennslustund
Þýska landsliðið undir stjórn Alfreðs Gíslasonar sýndi allar sínar bestu hliðar í dag þegar það lagði landslið Slóvena, 36:27, í annarri umferð 3. riðils forkeppni Ólympíuleikanna í Max Schmeling-íþróttahöllinni í Berlín. Sigurinn var risastórt skref fyrir Alfreð og þýska...
Fréttir
Naumt tap eftir framlengingu
Andrea Jacobsen og stöllur í sænska úrvalsdeildarliðinu Kristianstad töpuðu í framlengdum háspennuleik fyrir Skara, 33:31, í fyrstu umferð 8-liða úrslita um sænska meistaratitilinn í handknattleik í dag. Leikið var á heimavelli Skara. Jafnt var loknum hefðbundum leiktíma, 27:27, og...
Nýjustu fréttir
Lunde og félagar hvöttu stúlkurnar til dáða
Katrine Lunde, ein besta ef ekki besti handknattleiksmarkvörður sögunnar í kvennahandknattleik, var ein þeirra sem var með fyrirlestur fyrir...