Monthly Archives: March, 2021
Fréttir
Hveitibrauðsdögunum lokið hjá heimsmeisturum
Hveitibrauðsdögum heimsmeistara Dana í handknattleik karla lauk í kvöld þegar þeir töpuðu fyrir Norður-Makedóníu, 33:29, í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik í Skopje. Norður-Makedóníumenn sem léku í fyrsta skipti undir stjórn hins nýja landsliðsþjálfara, Kiril Lazarov sem jafnframt leikur með...
Efst á baugi
Fer aftur til Austurríkis
Hannes Jón Jónsson hefur verið ráðinn þjálfari austurríska handknattleiksliðsins Alpla HC Hard. Hann tekur við þjálfun liðsins í sumar þegar hann lætur af störfum hjá Bietigheim í Þýskalandi.Hannes Jón þekkir vel til í austurrískum handknattleik eftir að hafa verið...
Fréttir
Er ósammála en held áfram að gera mitt besta
„Ég er sár og ekki sammála þessari ákvörðun en ætla ekki að eyða miklum tilfinningum í að velta þessu of mikið fyrir mér. Staðreyndin er sú að menn í stjórn Fram líta á eftirmann minn sem sinn besta kost....
Fréttir
Efnilegur Eyjamaður heldur sig á heimavelli
Handknattleiksmaðurinn ungi, Arnór Viðarsson, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Handknattleiksdeild ÍBV.Arnór, sem er 18 ára gamall, hefur vakið mikla athygli með ÍBV-liðinu á keppnistímabilinu. Hans hlutverk hefur á tíðum verið veigamikið vegna fjarveru nokkurra leikmanna vegna...
Fréttir
Færeyingar standa í ströngu – Kósóvóbúar öngluðu í stig
Fjórir færeyskir handknattleiksmenn sem leika hér á landi voru í eldlínunni í gær þegar færeyska landsliðið mætti landsliði Úkraínu í Kænugarði í 3. riðli undankeppni EM karla. Færeyingar veittu Úkraínumönnum hörkukeppni en máttu að lokum sætta sig við fjögurra...
Fréttir
KA/Þór kemst ekki suður – leiknum við HK frestað á ný
Leik HK og KA/Þórs í Olísdeild kvenna hefur verið frestað öðru sinni en til stóð að hann færi fram í Kórnum í kvöld eftir að viðureigninni var slegið á frest í gær. Enn er ófært á hluta leiðarinnar milli...
Fréttir
Dagskráin: Taka tvö í Kórnum
Tveir leikir verða á dagskrá Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld. Reynt verður öðru sinni í kvöld að koma leik HK og KA/Þórs í Olísdeild kvenna af stað. Viðureigninni var frestað í gær vegna ófærðar og illviðris. Samkvæmt korti á...
Efst á baugi
Svakalegt áfall fyrir Birki
Örvhenta stórskyttan hjá Aftureldingu, Birkir Benediktsson, sleit hásin öðru sinni á keppnistímabilinu á æfingu í fyrradag. Niðurstaða læknisskoðunar staðfesti þessa hryggilegu staðreynd seinni partinn í gær. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, sagði við handbolta.is fyrir stundu að því miður væri...
Efst á baugi
Verðum að nýta næstu 20 daga mjög vel
Stjarnan tapaði sínum fjórða leik í röð í Olísdeild kvenna í gærkvöld þegar liðið sótti Fram heim í Safamýri, 29:19. Stjarnan situr í sjötta sæti með 10 stig og er aðeins stigi á undan HK sem á leik til...
Efst á baugi
Allt er þá þrennt er
„Það var svekkjandi að skora ekki sigurmarkið á síðustu sekúndu. En á móti kemur að við náðum góðu leikhléi og að því loknu að spila okkur í það færi sem vildum ná en markvörður ÍBV varði skotið. Sama gerðist...
Nýjustu fréttir
Hillir undir nýja keppnishöll hjá Íslendingaliði
Handknattleiksliðið Bergischer HC, sem Arnór Þór Gunnarsson þjálfar, hefur árum sama barist fyrir nýrri keppnishöll. Nú virðist vera komin...