Monthly Archives: March, 2021

Erna og Harpa fóru á kostum

Ungmennalið Fram gaf ekkert eftir í heimsókn sinni til Fjölnis-Fylkis í Dalhús í dag. Fimmtán mörk skildu liðin að í lokin, 33:18, Fram í vil þar sem Erna Guðlaug Gunnarsdóttir og Harpa María Friðgeirsdóttir fóru á kostum í liði...

Selfoss vann í botnslag

Kvennalið Selfoss vann langþráðan sigur í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í dag þegar það lagði Víking, 25:23, í viðureign tveggja neðstu liða deildarinnar í Hleðsluhöllinni á Selfoss.Selfoss-liðið hafði aðeins unnið einn leik í 11 leikjum á tímabilinu þegar...

Náðu sér ekki á flug í Dalhúsum

Leikmennn Vængja Júpiters náðu sér ekki á strik í gær þegar þeir mættu ungmennaliði Hauka í Grill 66-deild karla í handknattleik. Fyrir vikið máttu þeir þola sex marka tap, 25:19, eftir slakan fyrri hálfleik. Að honum loknum voru leikmenn...

„Rennd­um svo að segja blint í sjó­inn“

Í gær, 6. mars, voru 60 ár liðin síðan íslenska landsliðið í handknattleik karla hafnaði í sjötta sæti á heimsmeistaramótinu í Vestur-Þýskalandi undir stjórn Hallsteins Hinrikssonar. Sá árangur var ekki jafnaður fyrr en aldarfjórðungi síðar þegar Ísland varð í...

Kveður HK og fer til Noregs

Elías Már Halldórsson, þjálfari karlaliðs HK og yfirþjálfari handknattleiksdeildar hefur verið ráðinn þjálfari úrvalsdeildarliðs Fredrikstad Bkl í kvennaflokki. Tekur Elías Már við starfinu í sumar og kveður þar með HK eftir tveggja ára starf.Frá þessu er greint í vefútgáfu...

Sættust á skiptan hlut

Kría sótti eitt stig í heimsókn sinni til ungmennaliðs Vals í Origohöllina á Hlíðarenda í gær í viðureign liðanna í Grill 66-deild karla í handknattleik, 25:25. Valur var með tveggja marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 12:10.Eins og oftast...

Var pínu ryðgaður – allir Íslendingarnir í 8-liða úrslit

Bjarni Ófeigur Valdimarsson lék sinn fyrsta leik í þrjá mánuði með Skövde í gær þegar liðið vann öruggan sigur á Alingsås í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik, 32:24. Sigurinn tryggði Skövde fjórða sæti deildarinnar á kostnað Alingsås sem hafnar...

Dagskráin: Toppleikur í Orighöllinni

Þrír síðustu leikir 13. umferðar Grill 66-deildar kvenna fara fram í dag. Tvær viðureignir hefjast klukkan 13.30 en klukkan 19.30 verður blásið til leiks ungmennaliðs Vals og Aftureldingar í Origohöllinni á Hlíðarenda. Valur er í öðru sæti deildarinnar og...

Molakaffi: Íslendingar á sigurbraut í Færeyjum, Sigvaldi með fimm, Elvar, Ágúst og Óðinn

Arnar Gunnarsson og lærisveinar í Neistanum unnu í gærkvöld efsta lið færeysku úrvalsdeildarinnar, VÍF frá Vestmanna, 30:29, á heimavelli í hörkuleik. Neistin var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 17:13. Liðið er í þriðja sæti deildarinnar, sjö stigum á eftir...

Handboltinn okkar: Hrós á FH og Ásgeir, framfarir dómara og Haukanna

43. þáttur af Handboltinn okkar kom út í gærkvöld. Í þættinum fóru Jói Lange og Gestur yfir 11. umferð í Olísdeild kvenna. Þeir lýstu yfir mikilli ánægju með baráttuandann sem FH stúlkur sýndu í leiknum gegn HK og hefðu...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Sóknarleikurinn var frábær – vorum í brasi með vörnina

„Ég vil hrósa stelpunum fyrir mikla vinnusemi og baráttu í leiknum,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U19 ára...
- Auglýsing -