Monthly Archives: March, 2021
Fréttir
Erna og Harpa fóru á kostum
Ungmennalið Fram gaf ekkert eftir í heimsókn sinni til Fjölnis-Fylkis í Dalhús í dag. Fimmtán mörk skildu liðin að í lokin, 33:18, Fram í vil þar sem Erna Guðlaug Gunnarsdóttir og Harpa María Friðgeirsdóttir fóru á kostum í liði...
Fréttir
Selfoss vann í botnslag
Kvennalið Selfoss vann langþráðan sigur í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í dag þegar það lagði Víking, 25:23, í viðureign tveggja neðstu liða deildarinnar í Hleðsluhöllinni á Selfoss.Selfoss-liðið hafði aðeins unnið einn leik í 11 leikjum á tímabilinu þegar...
Fréttir
Náðu sér ekki á flug í Dalhúsum
Leikmennn Vængja Júpiters náðu sér ekki á strik í gær þegar þeir mættu ungmennaliði Hauka í Grill 66-deild karla í handknattleik. Fyrir vikið máttu þeir þola sex marka tap, 25:19, eftir slakan fyrri hálfleik. Að honum loknum voru leikmenn...
A-landslið karla
„Renndum svo að segja blint í sjóinn“
Í gær, 6. mars, voru 60 ár liðin síðan íslenska landsliðið í handknattleik karla hafnaði í sjötta sæti á heimsmeistaramótinu í Vestur-Þýskalandi undir stjórn Hallsteins Hinrikssonar. Sá árangur var ekki jafnaður fyrr en aldarfjórðungi síðar þegar Ísland varð í...
Efst á baugi
Kveður HK og fer til Noregs
Elías Már Halldórsson, þjálfari karlaliðs HK og yfirþjálfari handknattleiksdeildar hefur verið ráðinn þjálfari úrvalsdeildarliðs Fredrikstad Bkl í kvennaflokki. Tekur Elías Már við starfinu í sumar og kveður þar með HK eftir tveggja ára starf.Frá þessu er greint í vefútgáfu...
Efst á baugi
Sættust á skiptan hlut
Kría sótti eitt stig í heimsókn sinni til ungmennaliðs Vals í Origohöllina á Hlíðarenda í gær í viðureign liðanna í Grill 66-deild karla í handknattleik, 25:25. Valur var með tveggja marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 12:10.Eins og oftast...
Efst á baugi
Var pínu ryðgaður – allir Íslendingarnir í 8-liða úrslit
Bjarni Ófeigur Valdimarsson lék sinn fyrsta leik í þrjá mánuði með Skövde í gær þegar liðið vann öruggan sigur á Alingsås í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik, 32:24. Sigurinn tryggði Skövde fjórða sæti deildarinnar á kostnað Alingsås sem hafnar...
Efst á baugi
Dagskráin: Toppleikur í Orighöllinni
Þrír síðustu leikir 13. umferðar Grill 66-deildar kvenna fara fram í dag. Tvær viðureignir hefjast klukkan 13.30 en klukkan 19.30 verður blásið til leiks ungmennaliðs Vals og Aftureldingar í Origohöllinni á Hlíðarenda. Valur er í öðru sæti deildarinnar og...
Efst á baugi
Molakaffi: Íslendingar á sigurbraut í Færeyjum, Sigvaldi með fimm, Elvar, Ágúst og Óðinn
Arnar Gunnarsson og lærisveinar í Neistanum unnu í gærkvöld efsta lið færeysku úrvalsdeildarinnar, VÍF frá Vestmanna, 30:29, á heimavelli í hörkuleik. Neistin var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 17:13. Liðið er í þriðja sæti deildarinnar, sjö stigum á eftir...
Fréttir
Handboltinn okkar: Hrós á FH og Ásgeir, framfarir dómara og Haukanna
43. þáttur af Handboltinn okkar kom út í gærkvöld. Í þættinum fóru Jói Lange og Gestur yfir 11. umferð í Olísdeild kvenna. Þeir lýstu yfir mikilli ánægju með baráttuandann sem FH stúlkur sýndu í leiknum gegn HK og hefðu...
Nýjustu fréttir
Sóknarleikurinn var frábær – vorum í brasi með vörnina
„Ég vil hrósa stelpunum fyrir mikla vinnusemi og baráttu í leiknum,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U19 ára...
- Auglýsing -