Monthly Archives: March, 2021
Fréttir
Fimmti í röð hjá Elvari – naumt tap hjá Grétari Ara
Elvar Ásgeirsson lék afar vel þegar Nancy vann sjötta leik sinn í röð, þar af þann fimmta eftir að Elvar kom til liðsins, í kvöld í frönsku B-deildinni í handknattleik. Nancy lagði þá botnliðið Angers, 28:24, á heimavelli eftir...
A-landslið kvenna
Verður spennandi verkefni
„Ég er sáttur við að fá Slóvena auk þess sem það er kostur að fá útileikinn fyrst,“ sagði Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, í samtali við handbolta.is um niðurstöðuna af drætti í umspilsleikina fyrir heimsmeistaramótið en dregið var...
A-landslið kvenna
Fann strax að eitthvað hafði farið úrskeiðis
„Líkamlega hef ég haft það betra en á móti kemur að ég er frábærum félagsskap í sóttkví með vinkonum úr Eyjum sem geta bætt nær allt upp,“ sagði Sunna Jónsdóttir landsliðskona í handknattleik og leikmaður ÍBV. Hún var annar...
Efst á baugi
Heilsan verður alltaf í fyrsta sæti
„Heilsan hjá honum í gærkvöld var betri en maður þorði að vona og miðað við hvernig þetta leit út,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu við handbolta.is í spurður um heilsufarið á Daníel Erni Griffin, leikmanni Gróttu, sem fékk...
Fréttir
Fá tvo heimaleiki í stað frestaðrar viðureignar
Ekkert verður af viðureign sænska liðsins IFK Kristianstad og Ademar León í 16-liða úrslitum Evrópudeildar EHF í handknattleik karla í kvöld. Smit kórónuveiru greindist hjá nokkrum leikmönnum Ademar León á dögunum og var viðureigninni þar með slegið á frest....
Efst á baugi
Vængir Júpíters: Viljum leiðrétta rangyrði
Handbolta.is hefur borist neðangreind fréttatilkynning frá formanni Handknattleiksdeildar Vængja Júpíters vegna máls sem hefur verið mikið til umfjöllunar síðustu vikur, jafnt í fjölmiðlum og fyrir dómstóli Handknattleikssambands Íslands vegna leiks Vængja Júpíters og Harðar í Grill 66-deild karla laugardaginn...
Efst á baugi
KA/Þór krefst endurupptöku og annarra dómara
KA/Þór hefur nú þegar óskað eftir því að dómur áfrýjunardómstóls HSÍ verði ógiltur eða endurupptekinn. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem KA/Þór sendi frá sér fyrir stundu. Eins og kom fram fyrir helgina þá felldi Áfrýjunardómstóll HSÍ upp þann...
Fréttir
Selfoss hlaðvarpið: Þarf að rúlla betur liðinu og halda gott partý?
Nýjasti þáttur af Selfoss hlaðvarpinu er kominn í loftið þar sem fjallað er um allt sem við kemur handknattleik á Selfossi. Gestir nýja þáttarins eru Guðmundur Hólmar Helgason, leikmaður Selfoss og hinn þrautreyndi handknattleiksmaður, landsliðsmaður og atvinnumaður til margra...
Efst á baugi
„Mín brattasta brekka hingað til“
Handknattleiksmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson segir að framundan sé „hans brattasta brekka“ til þessa á handknattleiksferlinum sem hefur verið þyrnum stráður þótt hann hafi ekki verið langur. Gísli Þorgeir er staðráðinn í að klífa þrítugan hamarinn og koma sterkari til...
Efst á baugi
Molakaffi: Nilesen, Jönsson, Balic, Zorman, Arino, hætt keppni og kýrhausinn
Sænski línumaðurinn Jesper Nielsen hefur samið við danska meistaraliðið í Aalborg Håndbold og flytur til Danmerkur í sumar þegar núverandi samning hans við Rhein-Neckar Löwen rennur sitt skeið á enda. Nielsen er nýjasta trompið í styrkingu Álaborgarliðsins en fyrir...
Nýjustu fréttir
Thelma og Ragnheiður framlengja samninga
Línukonan Thelma Melsteð Björgvinsdóttir og hornakonan Ragnheiður Ragnarsdóttir hafa framlengt samninga sína við Hauka.Thelma er úr sterkum 2004 árgangi...
- Auglýsing -